Vikan - 06.04.1978, Síða 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en
miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500.
Lausnarorðið:
Sendandi:
x-
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000.
Lausnarorðið:
Sendandi:
X
LAUSN NR. 80
1. verölaun 5000
2. verð/aun 3000
3. verð/aun 2000
SENDANDI:
1 x2
VERÐLAUNAHAFAR
EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR
Á GÁTUM NR. 74 (8. tbl.):
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN:
1. verölaun, 2000 krónur, hlaut Gunnar Þór Gestsson, Grundarstig 2,
Sauðárkróki.
2. verölaun, 1000 krónur, hlaut Róshildur Jónsdóttir, Staðarfelli, S-
Þingeyjarsýslu.
3. verölaun, 1000 krónur, hlaut Katrín Þórðardóttir, Maríubakka 28, Rvík.
Lausnarorðið: ERLA
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA:
1. verölaun, 3000 krónur, hlaut Ágústa Anna Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28,
Stokkseyri, Árnessýslu.
2. verðlaun, 1500krónur, hlaut Áslaug Sveinsdóttir, Fiskilæk, Melasveit, Borgar-
firöi.
3. verðlaun, 1500krónur, hlaut Svava Valdimarsdóttir, Kleppsvegi 50, Reykjavík.
Lausnarorðið: GULLINSNIÐ
VERÐLAUN FYRIR 1 X 2:
1. verölaun, 5000 krónur, hlaut Ásta Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, 530
Hvammstanga.
2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Höröur Jónsson, Hofi II, Hjaltadal, 551
Sauðárkróki.
3 verölaun, 2000 krónur, hlaut Stefán S. Kristinsson, Pósthólf 13, 730
Reyöarfirði.
Réttar lausnir: 2 —X-2 X —1-1. 2 —X —2.
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Þetta er eitt af þessum spilum, þar sem lega eins spils ræöur feröinni. Auðvitaö
er þó ekki hægt að vinna sex tigla ef vestur á alla fjóra tíglana, sem úti eru. Áöur
en við hreyfum tromplitinn þurfum við að komast að því hvar spaðakóngur er.
Suður ttompar því hjartagosann og spilar strax I öðrum slag spaða. Svínar
drottningu blinds. Ef austur drepur á kónger eim möguleikinn til að vinna spiliö að
vestur eigi tígulkóng einspil eða tvíspil. Besti möguleikinn þá er að reikna með
tigukóng öðrum hjá vestri. Ef hins vegar spaðadrottning á sla_ginn í öðrum slag
getum við unnið spilið þó austur eigi alla fjóra tiglana, sem úti eru. Þá er tígulás
tekinn í þriðja slag. Þegar spilið kom fyrir átti austur Sp. G-8, Hj. K-D-8-6-5, T K-
10-9-2 og L 7-3. Spilarinn í suður svínaði spaðadrottningu i öðrum slag - hin
hárrétta spilamennska - og vann sitt spil þó austur ætti fjóra tígla.
LAUSNASKAKÞRAUT
26. Dxf4M Bxf4 27. Hxh5M og þrátt fyrir að hvitur sé búinn að
fórna tveimur mönnum, verður mátið á h8 ekki umflúið ot
svartur gafst upp. Þessi skák var tefld árið 1881
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Frakki hitti Itala fyrir norðan
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR
n
— A vissan hátt ertu hár-
prúðari núna en fyrir
þrjátíu árum!
34 VIKAN 14. TBL.