Vikan


Vikan - 06.04.1978, Side 35

Vikan - 06.04.1978, Side 35
 w.y.y.y.y.v'y Áður en langt um líður mun ógnvekjandi at- burður gerast úti í geimnum: Skylab, hin yfirgefna bandarfska geimstöð, stærsta geimskip í heimi, mun rifna í sundur og falla niður til jarðar. Hiö volduga geimfar skelfur í dauðans angist! Sólorkuspeglarnir slitna af því og brenna upp til agna. Skrokkurinn byrjar aö gliðna í sundur, og innvolsið í sundur. tætist Sérfræðingar NASA eru skelkaðir og undrandi á þessu frumhlaupi Skylabs. Það var almennt álitið, að geimskipið myndi halda áfram á braut sinni um- hverfis jörðu til ársins 1983, en nú þykir sýnt, að það geti alveg eins stefnt til jarðar á næsta sumri. 278 KM LENGD: 30 M (l’SAMANBURÐI VIÐ MANN) Skylab er stærsta geimskip á braut umhverfis jörðu. Hin yfirgefna geimstöð vegur 85 tonn, er 6,5 m ( þvermál og 30 metra löng. Upphaflega var Skylab 440 km frá jörðu, en samkvæmt nýjustu útreikningum er Ijóst, að stöðin getur náð gufuhvolfi jarðar í 278 km fjarlægö innan eins árs. Skylab er staðsett milli 50° norðlægrar breiddar og 50° suðlægrar breiddar. Það er heldur ólíklegt, að geimstöðin brenni algjörlega upp á leið sinni til jarðar, og sú hætta vofir yfir, aö leifar þess lendi ( Svíþjóð! BJÖRGUNARFLAUGIN SENDIR FRÁ SÉR GEIMSKOTFLAUG GEIMSKOT FLAUGIN ITENGIST SKYLAE SKYLAB SKOTIÐ ÚT í GEIMINN Þessar upplýsingar um Skylab hafa komið af stað róttækum aðgerðum innan NASA. Fyrsta skrefið er að reyna að ræsa eldflaugar stöðvarinnar. Einnig verða gerðar ráðstafanir með aðstoó björgunarflaugar. Ómönnuð, fjarstýrð geimskotflaug verður send frá björgunarflauginni og hún tengd Skylab. Þegar það hefur tekist, er auðvelt að beina Skylab út ( geiminn á einhverja braut ( órafjarlægð frá jörðu. Texti: Anders Palm Teikn: Sune Envall

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.