Vikan


Vikan - 06.04.1978, Qupperneq 19

Vikan - 06.04.1978, Qupperneq 19
IOTHUCHRISTIE 12. HLUTI úr gleymsku grufíö „En ísambandi við Lily — Hvað ætli hafi orðið af henni. Hún var ekki ættuð héðan — og þegar hún fór héðan réð hún sig til Torquai. Hún skrifaði einu sinni eða tvisvar, en síðanekki söguna meir. Ef við gætum haft upp á henni, þá fengjum við kannski að vita fleira. ” þessa, sem setti slaufuna á köttinn „Skrítið, að þú skyldir allt í einu muna eftir þessu, Gwenda.” ,,Já, finnst þér ekki? Ég man líka eftir Tommy. Hann var svartur og hvítur og átti þrjá litla kettlinga.” „Hvað? Thomas?” „Ja, við kölluðum hann Thomas — en urðum svo að breyta því í Thomasina. Þú veist hvemig kettir eru. En í sambandi við Lily — Hvað ætli hafi orðið af henni? Edith Pagett virðist hafa misst sjónar af henni. Hún var ekki ættuð héðan — og þegar hún fór héðan réð hún sig til Torquay. Hún skrifaði einu sinni eða tvisvar, en síðan ekki . söguna meir. Edith heldur að hún hafði gifst, en hún veit ekki hverjum. Ef við gætum haft upp á henni, þá fengjum við kannski að vita fleira.” „Og Léonie, svissnesku stúlk- unni.” „Kannski — en hún var útlend- ingur og hefur sennilega ekki gert „Louisa er alls ekki slæm. Gleymin, eins og þær eru allar. Og búðingamir hennar em heldur tilbreytingarlausir. En segðu mér, hvemig hefur Dorothy Yarde það af gigtinni? Hún' var oft reglulega slæm. Sennilega mest taugaveikl- un, geri ég ráð fyrir.” Ungrú Marple flýtti sér að skýra frá heilsufari þessarar sameiginlegu vinkonu þeirra. Það var heppilegt, hugsaði hún, að á meðal vina og ættingja, með búsetu um allt England, hafði henni tekist að finna konu, sem þekkti frú Fane. Sú hafði skrifað og spurt hina kæm Elanor, hvort hún vildi nú ekki vera svo elskuleg og bjóða ungfrú Marple til sín, en hún væri nú stödd í Dilimouth. Elanor Fane var hávaxin, tiguleg kona með stálgrá augu, lujalla- hvítt hár og föla húð. Þær ræddu um lasleika, eða ímyndaðan lasleika Dorothy, og síðan um heilsu ungfrú Marple, loftslagið í Dillmouth og um hið almennt slæma heilsufar yngri kynslóðarinnar. „Þau em alin upp á óhollu fæði,” sagði frú Fane. , ,Ég kom í veg fyrir slíkt á minu heimili.” „Áttu meira en einn son?” spurði ungfrú Marple. „Þrjá. Sá elsti, Gerald, er í Singapore og vinnur þar í banka. Robert er í hernum. ” Það hnussaði í frú Fane. „Hann er giftur kaþólskri konu,” sagði hún með miklu þunga. „Og þú veist, hvað það hefur að segja. Bömin öll alin upp í kaþólskri trú. Ekki veit ég hvað faðirRóberts hefðiisagt, hefðihann vitað þetta. Ég heyri varla nokkurn tíma orðið í Robert. Honum mislíkar sumt, sem ég hef sagt við hann, honum til góðs. Mér líkar best að vera einlæg og segja hreint út mitt álit. Að mínu áliti var það mikil óhamingja, að hann skyldi giftast þessari konu. Hann reynir að þykjast vera ánægður, aumingja drengurinn — en ég finn, að það er ekki allt eins og það á að vera.” var Gwenda úti í garði, hún lá á fjómm fótum við matjurtabeð. Hún réttir úr sér og leit á hann spyrjandi. „Fannstu eitthvað?” „Já, ég held, að þetta sé það sem við leitum að.” Gwenda las orðin hægt: „Anstell Manor, Daith, Northumberland. Skyldu þau búa þarna ennþá — ” „Við verðum að fara þangað og gá að því.” „Já, — já, það er sennilega best að fara þangað — en hvenær?” „Eins fljótt og hægt er. Á morgun? Við getum tekið bílinn og ekið þangað. Þá færð þú líka tækifæri til að sjá svolítið meira af Englandi.” „En ef þau em nú ekki á lífi lengur — eða flutt í burtu og einhver annar býr þarna?” Giles yppti öxlum. , ,Þá fömm við bara heim aftur og reynum aðrar leiðir. Ég skrifaði Kennedy og bað hann að senda mér þessi bréf, sem Helen skrifaði eftir að hún fór — ef hann á þau ennþá — og líka sýnishorn af skrift hennar.” „Ég vildi,” sagði Gwenda,” að við gætum komist í samband við hina þjónustustúlkuna — Lily — sér mikla grein fyrir því, sem gerðist. Ég man ekkert eftir henni. Nei, ég held, að það sé Lily, sem gæti orðið að gagni. Það var Lily, sem minnst fór framhjá... ég veit hvað við gemm, Giles, við setjum aðra auglýsingu í blöðin — og auglýsum eftir henni — Lily Abbott, hét hún.” „Já,” sagði Giles. „Við getum gert það. Og við fömm ákveðið norður á morgun og reynum að komast að einhverju um hagi Erskine fjölskyldunnar.” 16. Sonur móður sinnar. „Niður, Henry,” sagði frú Fane við litla loðhundinn, en úr augum hans mátti lesa mikla græðgi. „Má bjóða þér aðra skonsu, ungfrú Marple, — meðan þær em ennþá heitar?” „Þakka þér fyrir. Þetta em alveg dásamlegar skonsur. Þú hefur mjög góða eldabusku.” Morð 14. TBL.VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.