Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 24

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 24
Sadolin ‘ v®ögge Steatmalii ^adol’^ Sídumúla 15. Sími33070 var enn að taka upp farangur minn, þegar skiðafólkið kom. Þetta var mislitur hópur, sólbrennt fólk í marglitum skíðafötum. Skíðakofinn fylltist þegar af fólki, sem talaði hinar óliklegustu tungur. Ég horfði á fólkið setja á sig skíðin og hverfa niður brekkuna milli furutrjánna. Anna gekk um beina meðal þeirra, sem eftir urðu, og daðraði við mennina. Hún var glaðlynd og gerði allt fyrir menn, sem ekki höfðu konur sinar með sér. Ég sá fyrir mér litkvikmyndina, sem hægt var að taka i þessu umhverfi. Það var stór- kostlegt að horfa á þessa liti. Ég ákvað að skrifa þarna stórkostlegt kvikmyndahandrit. Ef mér heppnaðist ekki að skrifa kvikmyndahandrit hérna, myndi ég aldrei geta það. Ég var þegar farinn að gera áætlanir, þegar ég fór niður til Joe. í stiganum rakst ég á háan virðulegan mann. sem var að hnakkrífast við Aldo. Hann var með þykkan hárlubba og var nokkuð farinn að grána. Hann var sól- brenndur og með hvítt ör á hökunni. Hann var i hvítum skíðafötum, með gulan klút um hálsinn. Ég sá þegar, hvað að var. „Hafið þér pantað herbergi hérna?”spurðiég. „Já,” sagði hann. „Annað hvort er þessi maður fáviti, eða hann hefur látið einhvern annan fá herbergið og vill ekki viðurkenna það.” „Ég lenti eintnitt í þessu sama,” sagði ég. „Ég veit ekki, hvað hann hefur á Skíðaskálinn í Ölpunum móti gestunum hérna. En hann vill helst ekki fá neina gesti. En það eru tvö her- bergi auð sem stendur. Það er enginn í herberginu við stigagatið, svo að ef ég væri þér, myndi ég fara upp og krefjast þess að fá herbergið.” „Það ætla ég að gera. Þakka yður fyrir." Hann brosti letilega og fór upp stigann. Aldo yppti öxlum og setti upp fýlusvip. Síðan hélt hann á eftir honum. Við Joe sátum allan morguninn á svölunum yfir glasi, og töluðum um væntanlega kvikmynd. Joe var ekki lengur gramur yfir því að vera sendur hingað upp í kalda Alpana. Hann var myndatökumaður núna og hafði ekki áhuga á neinu öðru en myndatöku. Hann var listamaður, sem hafði fengið þægilegt viðfangsefni. Ég hafði nóg að gera — bæði að hlusta á Joe og um leið að velta fyrir mér kvikmyndasögunni tilvonandi. Ég tók ekki eftir þvi, þegar hún kom. Ég veit ekki, hve lengi hún hefur verið þarna. Ég leit upp af tilviljun og kom þá strax auga á hana. Ég var hálfringlaður. Mér fannst ég þekkja hana, en samt vissi ég ekki. hver hún var. Ég starði á hana. Hún tók niður sólgleraugun. Þá rann upp fyrir mér ljós. Ég tók upp veskið Labbakútarnir eftir Bud Blake 24 VIKAN 30. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.