Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 7

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 7
er blaðið ekki stórt ennþá, svo þetta verður að bíða. Það eru skiptar skoðanir um myndasögurnar. Sumir vilja hafa þær, sumir sleppa þeim og allt þar á milli. Eins vonum við, að þú munir fylgjast með þáttunum „Vikan á neytenda- markaði” og „Vikan kynnir.” Þar erum við að vekja athygli á „þessu og hinu og svoleiðis.” Ritstj. Hann bannar mér að skrifa sér Kæri Póstur! Ég er að passa í Eyjum, en ég er með strák, sem er í Reykjavík. Hann er búinn að banna mér að skrifa sér! Hvað get ég gert? Fundið annan í Eyjum? Vonandi svararðu mér. En passa saman meyjarstrákur og tvíburastelpa? Hvað er happatala mín og litur og hvað ér ég gömul? Hvernig er skriftin. (Afsakaðu staf setninguna). Kær kveðja. H.B.M. Já, blessuð finndu þér hressan Eyjapeyja, þeir eru mun skemmtilegri en Reykjavíkur- strákarnir. Þú ætlar þó ekki að fara að eyða sumrinu í sorg og sút, bara af þvi að einhver piltur vill þig ekki? Meyjarstrákur og tvíburastelpa eiga vel saman. Þau skilja hvort annað af eðlis- ávísun, jafnvel þótt þeim sýnist stundum sitt hvoru. Þú verður að gefa mér upp fæðingardag þinn, svo ég geti sagt þér happa- tölu og lit. Þú ert varla meira en 12 ára. Skriftin er sæmileg, en bréfið þitt var fremur sóðalegt. Ég vil hann, en hann vill vinkonu mína Kæri Póstur! Við erum hér tvær vinkonur úti á landi, sem höfum aldrei skrifað áður, og vonumst eftir svari. Þannig er mál með vexti, að ég er hrifin af strák, en hann vill ekki byrja með mér, fiskar og steingeit átt prýðilega við hana. Ljónsstrákur á best við hrútsstelpuna. Skriftin ber vott um létt lundarfar og gáfur í ríkum mæli, og ég held þið séuð 15 ára. Skriftin og stafsetningin er hvort tveggja í besta lagi. Pennavinir í Færeyjum Kæri Póstur! Við erum hér tvær vinkonur, sem langar að biðja þig að segja okkur frá einhverju blaði í Fœreyjum, því okkur langar að eignast pennavini þar. Það þýðir ekki að segja okkur að skrifa pennavinaklúbbnum í Finnlandi, því þeir hafa ekki pennavini frá Færeyjum. Pennavinir Hér eru heimilisföng tveggja blaða í Færeyjum, sem ég vona að geti aðstoðað ykkur: Dim- malætting, Thorshavn, Fæoerne, og 14. September, Thorshavn, Færoerne. því hann er hrifinn af vinkonu minni, en hún vill hann ekki. Við erum góðir vinir, en ég get ekki hætt að hugsa um hann. Hvað getum við gert? Hvaða merki eiga best við Ijón (kvk) og ' hrút (kvk)? Hvað lestu úr skriftinni og hvað heldurðu að við séum gamlar? Hvernig er skriftin? En stafsetningin? Tvær forvitnar. Hvað getið þið gert??? Einfald- lega ekki neitt. Þú þarft ekki að hætta að hugsa um piltinn, er ekki ágætt meðan þið eruð góðir vinir? Hrútsstrákur á langbest við ljónsstelpuna, en einnig geta Ný þjónustumiðstöð KASK SKAFTAFELLI í versluninni: Allar nauðsynlegar nptvörur, búsáhöld og vefnaðarvara miðuð við þarfir ferðamanna. í veitingastofunni: Heitur matur og grillréttir. Opið frá kl. 9 til 23 alla daga. Þjónustumiöstöö: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Þjóögarðinum SKAFTAFELLI 30. TBL.VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.