Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 17

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 17
Bandaríkjamenn byggðu þessa bragga, sem standa við Vesturlandsveg og eru þeir á upprunalegum stað. Jakob Narfa- son bjó þar ásamt fjölskyldu frá striðslokum, þar til hann f lutti annað. 2. Þetta hús, sem Englendingar létu byggja, stendur einnig á upprunalegum stað rétt við Álafossverksmiðjuna nýju. 3 Magnús Lárusson og Eirikur Guðmunds- son, Meltúni, standa hér fyrir framan hús, sem stendur í landi Eiríks. Englendingar notuðu húsið sem eldhús, og er það með upprunalegu lagi. Súlurnar eru steyptar og ríkulega járnbentar, en á milli eru 3ja tommu hleðslusteinar. Eftir að herinn fór, tók Eirikur sig til og lét jafna landið og sá i það. Fyrir nokkrum árum tók að bera á dældum i túninu, þar sem skotgrafir höfðu verið áður. 4 Bakvið þennan bragga er hænsnabúið á Reykjum, sem áður var bió, sem tók 254 i sæti, og segir nánar frá þvi í viðtalinu við Magnús. hentust í aUar áttir og vinnukona heima, sem hét Halldóra, var hreint skelfingu lostin. Eftir smástund komu hermennirnir aftur og reistu tjöldin á ný hinir rólegustu. Þá áttuðum við okkur á því að við höfðum orðið vitni að fyrstu loftvarnaræfingu hersins. BRETINN VARÐ AÐ SKILA RÚMINU Þegar búið var að reisa braggana sváfu hermennirnir á gófinu fyrst í stað. Þegar fjörgömul kona, sem var heima dó,gáfum við einum Bretanum rúmið hennar, og var hann ákaflega þakklátur fyrir svo góða gjöf. Hann svaf í rúminu um hríð, en Adam var ekki lengi í Paradís — honum var skipað að skila rúminu og sofa á gófinu eins og allir hinir! Fyrst var bara einn lítill kolaofn í bröggunum, en þegar líða tók á fyrsta veturinn voru komnir tveir kola- ofnar í flesta braggana. — Varstu ekki svolítið hræddur við hermennina fyrst í stað? — Jú, ég var hálf smeykur við þá, enda skildi ég ekkert í ensku svona fyrst í stað. Ég man að eitt sinn kom Ásbjörn á Álafossi heim, en hann var þá kominn í Verslunar- skólann, og við fórum niður að læk til að skoða hríðskotabyssu á þrífæti. Hjá byssunni stóð vaktmaður skjálfandi af kulda. Þá sagði Ásbjörn: „Det er ekki so cold paa Iceland.” Svona var nú ensku- kunnáttan hjá okkur fyrst í stað. — Vour einhverjar hömlur á sam- skiptum ykkar við hermennina? — Svo til engar meðan breski herinn var hérna. Við flæktumst mikið um meðal hermannanna, því við fórum snemma að selja fréttablöð, sem framtakssamir menn gáfu út á ensku. Maður að nafni Túbogi 30. TBL.VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.