Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 4

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 4
Islenskuferðafólki iKaupmannahöfn leiðbeint ímat: Flóki, humar, lúra og ra Sem íslendingur, alinn upp á fiski, átti ég allt til síðasta vors erfitt með að átta mig á, að fisk- réttir gcetu verið veislumatur, sem tæki fram hinum bestu steikum. Það var svo í vor, að gersamlega brotnuðu niður fordómar mínir í garð fiskjar. Þetta gerðist á einni hádegis- stund í Fiskekælderen í Kaup- mannahöfn. ÞRJÚ KUNN SJÁVAR- RÉTTAHÚS í GÖTUNNI Fiskekœlderen er eitt af þremur kunnum sjávarrétta- húsum við strandgötuna and- spænis Kristjánsborgarhólma. Hin eru Fiskehuset og Krogs Fiskerestaurant við Gammel Strand. Þau hafa jafngott orð á sér og Fiskekœ/deren, en ég þekki þau ekki af eigin raun. Þagar inn ar komifl, sést, að þatta er litið og notalegt vertingahús, þrátt fyrir kuldalegt nafn. ÍGISSUR GULLRA5S 3ILL KAVANAGU e. FRANK FLETCUER 4 VIKAN30. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.