Vikan


Vikan - 27.07.1978, Page 4

Vikan - 27.07.1978, Page 4
Islenskuferðafólki iKaupmannahöfn leiðbeint ímat: Flóki, humar, lúra og ra Sem íslendingur, alinn upp á fiski, átti ég allt til síðasta vors erfitt með að átta mig á, að fisk- réttir gcetu verið veislumatur, sem tæki fram hinum bestu steikum. Það var svo í vor, að gersamlega brotnuðu niður fordómar mínir í garð fiskjar. Þetta gerðist á einni hádegis- stund í Fiskekælderen í Kaup- mannahöfn. ÞRJÚ KUNN SJÁVAR- RÉTTAHÚS í GÖTUNNI Fiskekœlderen er eitt af þremur kunnum sjávarrétta- húsum við strandgötuna and- spænis Kristjánsborgarhólma. Hin eru Fiskehuset og Krogs Fiskerestaurant við Gammel Strand. Þau hafa jafngott orð á sér og Fiskekœ/deren, en ég þekki þau ekki af eigin raun. Þagar inn ar komifl, sést, að þatta er litið og notalegt vertingahús, þrátt fyrir kuldalegt nafn. ÍGISSUR GULLRA5S 3ILL KAVANAGU e. FRANK FLETCUER 4 VIKAN30. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.