Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 45

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 45
■’f* n Túnfiskur de Luxe' 2 dósir túnfiskur 200 gr rækjur 1 dós strengbaunir 3 tómatar 100 gr mæjones 1-2 msk. rjómi Paprika Salt / pipar 2 harðsoðin egg Svartar olífur eða papriku- ræmur úr dós. Plokkið túnfiskinn í sundur og leggið á fat, raðið rækjum, baunum og tómötum i kring. Hrærið mæjonesið með rjóma og kryddið með papriku, salti og pipar. Breiðið sósuna yfir túnfiskinn og skreytið með eggjum, svörtum olífum eða paprikuræmum. Berið ristað brauð eða snittubrauð með. Sumarreitur á svölunum Þessi mynd sýnir svo ekki verð- ur um villst, að auðveldlega má gera litinn sumarreit á svöl- unum, jafnvel þótt litlar séu. 1. Svona mottur hafa fengist í Gjafahúsinu, Skólavörðustíg, Hver ferningur er sa. 30 x 30. Hér eru notaðir 4 ferningar í breidd og 10 í lengd. 2. Stóllinn er þægilegur, með þykkri bólstraðri dýnu. Þið getið jafnvel notað gamlan stól og útbúið dýnuna sjálf. Annars fást víða i verslunum, sem versla með útilegu- og sumarvarning, allskonar gerðir af stólum, litlum og stórum, sem henta á svalir og í garða. 3. Karfa, sem sérstaklega er notuð til að hafa með út á svalir á góðum sumardegi. í körfunni er það, sem við hugsanlega þurfum á að halda allan daginn, svo ekki er þörf á að hlaupa alltaf inn til að ná í þetta og hitt, því sólin sést svo sjaldan að við viljum ekki missa af henni. 4. Lampi á svölum, þegar fer að skyggja og veður er gott, því ekki að kveikja á kertaljósi eða lampa og fá sér kaffi úti á svöl- um? 5. Gamlar krukkur og krúsir eru hér notuð undir margskonar gróður. 6. Fallegt er að láta plöntur vaxa upp eftir veggjum á svölunum. Hér er um að ræða tómatplöntu. 7. í staðinn fyrir venjulega sólhlíf, er notuð kínversk pappírssólhlíf, sem er lakkborin. 8. Borðiðer úrfuru. Drekktu vítamínin Fáðu þér styrkjandi ávaxta- eða grænmetisdrykk, ef þú ett þreytt og illa uplögð. Allskonar slíkir drykkir fást i verslunum, að vísu frekar dýrir, en hollir og góðir. Það er heilmikið vítamín í gulrótasafa. 30. TBL.VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.