Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 11

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 11
ÚR DJÚPINU „Hef dundað við að teikna frá barnæsku," segir 13 ára gamall höfundur myndasögunnar. í þessari VIKU hefur göngu sína í blaðinu ný teiknimynda- saga, sem mun verða í blaðinu um óákveðinn tíma. Höfundurinn er Þór Hauksson, og hefur hann gefið sögunni nafnið „Úr djúpinu.” Þór er aðeins 13 ára, fæddur í Reykjavík 11. 1. 1965, og lauk hann við 12 ára bekk Hólabrekkuskóla sl. vor. — Hvenær byrjaðirðu að teikna, Þór? — Ég hef dundað við að teikna allt frá barnæsku, en þó fór ég ekki að teikna af neinni alvöru fyrr en ég var 9 ára. — Var mikil teiknikennsla í skólanum hjá þér? — Nei, það var aðeins einn timi í viku, svo ég er að mestu, sjálfmenntaður. — Færðu aðstoð við gerð þáttanna? — Nei, ég geri þetta allt sjálfur, bæði teikna myndirnar og bý til textana við þær. — Hvenær datt þér i hug að gera svona teiknimyndasyrpu? — Það er nú orðið nokkuð langt síðan, en ég hef bara ekki komið því verk fyrr en nú! — Hvað fer langur tími í að gera eina svona sögu? — Það er misjafnt, en ég gæti trúað að það fari svona einn til tveir dagar í það, þ.e. frá því að hugmyndin fæðist og þar til myndasagan er alveg tilbúin. — Hefurðu hugsað þér að læra eitthvað i sambandi við myndlist í framtíðinni ? — Ég hef ekkert hugsað um það ennþá. Ennþá er þetta bara áhugamennska, en ég veit ekki hvað verður. en þig grunarl oiriwpus að taka fallegar fjölskvldumyndir. Tækn- inní hefur fleygt fram og með lítilli eða stðrri Olympus-myndavél er nánast barna- leíkur að fá aílar myndir skýrar og vel heþpnaðar. : Og Olympus-myndayélin er ódýran en þig grunar. Fvrir aóeins 31.500 kr. má fá t'yrsta flokks mvndavél með innbyggöum Jjösmaii og 35 tmn filmu. Ferðamvndirnar í ár munu ekki bregðast ef fjölskyldan fær sér Olympus. ' .::>'3 OLYMPUS usturstrœti 6 Crisan er sjampó sem eyðir flösu í raun og veru. íslenskar leiðbeiningar á flöskunni. Crisan flösusjampó fæst í apótekum, snyrtivöruverslunum og flestum matvöru- verslunum. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 30. TBL.VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.