Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 42

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 42
„sience fiction' bókmenntum, og Kantner byrjaði að vinna að framhaldsplötu. í október 1970 bættist Jel'ferson Airplane liðsauki með John Creach. fiðluleikaranum svarta. Papa John Creach fæddist i Pennsylvaniu 8. mai 1917. Creach var einn af tiu systkinum. og þegar tjölskyldan fluni frá Pennsylvaniu til Chicago 1935. byrjaði Creach að leika á liðlu i klúbbum og á börum. Eflir það lék hann nokkur ár i kabaretthljómsveit. Choœlate Music Bars, áður en hann fiutti til Kaliforniu 1945 og stofnaði ..dinner-músik"-hljómsveit. Hann lék siðan sem stúdiómúsikant i Hollywood og kom fram i nokkrum myndunt. 1970 kynntist hann trotnmuleikaranum Joe E. Covington. sem siðar kynnti hann fyrir Cirace Slick og Paul Kantner. en það voru þau. sem gálu honum aukncfnið „Papa." í april 1971 ákvað Marty Balin að hætta og reyna eitthvað nýtt, þar sem hann taldi ekki lift í hljómsveitinni lengur. fannst ekki vera áhugi á að æla ný lög og ol' margir ..vinir" allt i kring. Balin kom fram einstöku sinnurn með Hot Tuna eftir þetta. en tók siðan hljómsveitina Grootna upp á arma sina og kom henni á samning hjá CBS. sem gaf út eina plötu með hljómsveitinni. Siðar kom i Ijós. að C'BS var fyrst og fremst að reyna að góma Balin. sem tókst ekki. Balin stofnaði eigin hljómsveit i ágúst 1973. Bodácious D.F'.. en með honum voru Greg Dewey Itrommur). sem áður hafði verið i Mad River. Country Joe 8 The Fish og Grootna. Vic Smith (gitarl. Mark Ryan (bassagítar) ogCharlie Hickox (hljómborð). Jefferson Airplane lék eitt ár óbreytt eftir að Balin hætti og á þvi timabili koniu út fyrstu plöturnar hjá þeirra eigin merki. Grunt. sern átti eingöngu að gefa út efni með þeim og þeirra fólki. Sú fyrsta var „Bark" hljómsveitarplata l'rá Jeffersor Airplane með lögum eins og „Pretty As You Feel.” Önnur var „Sunfighter" með Kantner og Slick. sem átti upprunalega að vera framhald af „Blows Against The Empire." önnur og þriðja platan frá HotTuna og fyrsta sólóplatan frá Papa John Creach. Joey Covington hætti i april 1972. eftir að hafa verið vanmetinn sem söngvari i J. A. Covington gekk I Black Kangaroo. hljómsveit Peters Kaukonen. bróður Jorma. en stofnaði siðan sina eigin hljómsveit. Fal Fandango. sem gáfu út eina breiðskilu hjá Grunt (Grunt BFL 1 0149) UK 1973. í stað Covingtons kom vel þekktur trymbill, Johnny Barbata. John Barbata byrjaði i hljómsveitinni Strangers ásamt Joel Scott Hill (gitar og söngur) og Bob Moseley (bassagitar ). en Hill gerðist síðar liðsmaður Canned Heat og Flying Burrito Brothers meðal annarra. og Moseley gekk i Moby Grape. Barbata og Hill gerðu siðar saman plötu ásamt Chris Etheridge (Flying Burrito Brothers): L.A. Getaway (Atlantic). Eftir Strangers gerðist Barbata trommuleikari I Turlles og var með þeim frá þvi er þeir náðu vinsældum til 1969 og er á öllum sex plötum þeirra: 11 It Aintt Me Babae 2) You Baby 3) Happy Together 4) Turtles Present The Battle OfThe Bands 5) Turtle Soupogó) Wooden Head.auk margra samansafnsplata. Eftir Turtles gerðist hann stúdiómúsikant. gekk I hljómsveit Everly Brothers. og i mai 1970 gekk hann I Crosby Stills Nash & Young og leikur á „Four Way Street”, fór siðan aftur i stúdióið. áður en hann gekk i Jefferson Airplane í maí 1972. Johnny Barbata kom þó ekki nógu snemma til að leika i öllum lögunum á „Long John Silver." en Joey Covington leikur á trommur I tveim ogSammy Piazza trymbill Hot Tuna i einuaf niu lögum. Platan fékk lélega dóma. enda hljómsveitin á barnii upplausnar og allar sólóplötur gengu bemr en hljómsveitarplötumar. En þrátt fyrir það eru nokkur sæmileg iög á plötunni. eins og „Eat Starch Mom" eftir Grace Slick og Jorma Kaukonen „Milk Train" eftir Slick / Creach / Roger Spotts og „Trial By Fire" eftir Kaukonen. annars er hún einskis verð. Platan. sem kom út i ágúst. varð síðasta stúdióplatan undir nafninu Jefferson Airplane. og skömmu eftir úlkomu hennar léku þau sinn siðasta konsert undir nafninu Jefferson Airplane. en þá höfðu þau bætt David Freiberg i hljómsveitina sem söngvara til að fylla i þaðskarð. sem Marty Balin skildi eftir sig. David Freiberg fæddist 24. ágúst 1938. Freiberg hóf feril sinn sem þjóðlagasöngvari. en gekk I Ouicksilver Messenger Service við fæðingu þeirrar hljómsveitar. Aðrir slofnendur Quicksilver (1965) voru John Cipollina (gitarl, Skip Spence (gítar). Jim Murray (söngur/munnharpal Freiberg (bassagitar/söngur) og Casey Sonoban Itrommur). Skömrnu siðar tók Jefferson Airplane Spence og gerði hann að trommuleikara sínum. eins og fyrr greinir frá. og Sonoban hvarf. í þeirra stað komu Garv Duncan (gitar) og Greg Elmore (trommur). Margir fleiri áttu siðan eftir að vera i hljómsveitinni. og bar þar mest á Dino Valenti og Nicky Hopkins. Freiberg hætti i Quicksilver I lok 1971. en hann er á eflirtöldum plötum þeirra: „Quicksilver Messenger Service" (Capitol ST 2904) UK 1968, 2) „Happy Trials” (Capitol ST 120) UK 1969. 3) „Shady Grove" (Capitol SKAÖ39DUK 1969 og 4) „Solid Silver" (Capitol ST 11462) UK 1975 í raun hætti Freiberg ekki. heldur var hann fangelsaður i tvo mánuði og annar kominn i hans stað er hann var látinn laus. I tiu mánuði stundaði Freiberg þvi stúdíóvinnu. meðal annars með Paul Kantner ogGrace Slick á „Sunfighter" og i ýmsum verkefnum fyrir Mickey Hart. þá fyrrverandi trymbil Clrateful Dead. Eftir siðasta Airplane konsertinn lá hljómsveitin i hýði i um 18 mánuði. Þeir Jorrna Kaukonen og Jack Casady hætlu strax eftir siðasta Air- plane konsertinn og sinntu einungis Hot Tuna og vegnaði vel. Á meðan Jefferson Airplane/Starship lá i hýði. komu út nokkrar sólóplötur. Fyrst ber að nefna plötuna „Baron Von Tollbooth & The Chromenun" sem var sameiginlegt verkefni Pauls Kantners, Grace Slick og David Freiberg. Framhald í næsta blaði. Plötulisti: Grace Slick SÓLÓPLÖTUR: Grace Slick meö GREAT SOCÍETY: CONSPICIOUS ONL YIN TFS ABSENCE (Columbia CS 9624) US 1967 HOIVIT WAS (Columbia CS 9702) US 1968 BESTOF GRACE SLICK (CBS 80172) UK 1975 Paul Kantner & Jefferson Starship: BLOWS A GAINST THE EMPIRE ' (RCA VictorSF 8163) UK 1970 Paul Kantner & Grace Slick: SUNFIGHTER (Grunt FTR 1002) UK 1971 Marty Balin: BODACIOUS D.F. (RCA VictorSF 8391) UK 1973 Paul Kantner. Grace Slick & Daviil Freiberg: BARON VAN TALLBOOTH & THE CHROME NUN (Grunl BFL / 0148) UK 1973' Grace Slick: MANHOLE (Grum BFL I 0347) UK 1974 Framhald í næsta blaði. 42 VIKAN 30. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.