Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 47

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 47
Inga Ingólfsdöttir, Hellisbraut 16, Hellissandi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 1416 ára. Áhugamál eru diskótek, böll, ferðalög og margt fleira. Húner 14 ára. Svarar öllum bréfum. Jófríöur Kristinsdóttir, Háarifi 49, Rifi, Snæfellsnesi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára. Svarar öllum bréfum. Áhugamál eru diskótek, böll, ferðalög og margt fleira. Hún er 14 ára. Sæunn Sævarsdóttir, Háarifi 25, Rifi, Snæfellsnesi, óskar eftir bréfaskriftum við stelpur og stráka á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru diskótek. böll, ferðalög og margt fleira. Hún er 14 ára og svarar öllum bréfum. Elín Siguröardóttir, Garðavegi 17, 530 Hvammstanga. óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 11-12 ára. Verður sjálf 12 ára í sumar. Kristjana Guöbjörg Ágóstsdóttir, Heið- mörk lla, 755 Stöðvarfirði, S- Múlasýslu, óskareftir að komast i bréfa- samband við stúlkur og pilta á aldrinum 16-20 ára. Áhugamál eru margvisleg. Svararöllum bréfum. Lára Kristjána Lárusdóttir, Brimhólabraut 29, 900 Vestmanna- eyjum, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál margvisleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Hafrún Traustadóttir, Árstig 7, Seyðis- firði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára. Er sjálf 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Áhugamál eru frimerki, handbolti og fleira. Júliana Garðarsdóttir, Bröttuhlið 8, Seyðisfirði, vill skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægter. Ersjálf 12 ára. Rannveig Hreinsdóttir, Hafnargötu 18b, Seyðisfirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál eru handbolti, iþróttir, og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægter. Ragna J. Magnúsdóttir, Miðstræti 15, 415 Bolungarvik, óskar eftir bréfa- skriftum við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Er sjálf að verða 13 ára. Anna Valsdóttir, Kvígindisdal 451 Patreksfirði og Hrefna Clausen, Lambavatni, 451 Patreksfirði, óska eftir bréfaskiptum við krakka á aldrinum 13- 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Líne.v Sigurðardóttir, Langagerði 124, 108 Reykjavík, óskar eftir pennavini á aldrinum 16-17 ára. Áhugamál eru myndlist, bóklestur, ferðalög, tónlist, landafræði og alls konar söfnun. Ingigerður Lára Daðadóttir, Hlíðar- stræti 12, Bolungarvík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14-16 ára. Er sjálf 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. m UIA wsm Hárlagningarvökvinn m fyrir blástur: nifbmi Inform í litlu, fjólubláu og grænu glösunum.fær hárið til að sitja alveg eins og þú vilt hafa það,- eðlilega og með lyftingu. Inform - fyrir dömur og herra. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 tl> A WFILA í NÆSTU ÍÍIKU Við höldum áfram að rifja upp hernámsárin í Mosfellssveit, og tökum tali Jón Guðmundsson, oddvita á Reykjum, sem var háseti á Reykjaborg og staddur í Englandi, þegar Þjóðverjar hernámu Dan- mörku. Frásögn Jóns er hressileg og skemmtileg og bætir við þekkingu okkar á þessu viðsjárverða en um margt spennandi tímabili. „Við erum eini frjálsi leik- hópurinn á landinu,” segir Kristín Ólafsdóttir, leikkona í viðtali við Ómar Valdimarsson, blaðamann í næstu Viku. í þessu stór- skemmtilega viðtali, greinir Kristín frá leik- störfum sínum og annarra í Alþýðuleikhúsinu á Akureyri og segir frá ýmsum nýjungum, sem þar eru á ferðinni. í næstu Viku hefst nýr flokkur smásagna, Mini- krimminn eftir Willy Breinholts. Hann er okkur íslendingum af góðu kunn- ur fyrir kímniskrif og þessir þættir hans ættu ekki að svíkja neinn. VIKAN. Útgefapdi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn. Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rilsljórn i Siðumúla 12, auglýsingar. afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 530. Áskriftarverð kr. 2000 pr, mánuð. kr. 6000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eða;kr. 11.300 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfranV, gjalddagar: Nóvember, febrúar. mai, ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. 30. TBL.VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.