Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 47
Inga Ingólfsdöttir, Hellisbraut 16,
Hellissandi, óskar eftir pennavinum á
aldrinum 1416 ára. Áhugamál eru
diskótek, böll, ferðalög og margt fleira.
Húner 14 ára. Svarar öllum bréfum.
Jófríöur Kristinsdóttir, Háarifi 49, Rifi,
Snæfellsnesi, óskar eftir pennavinum á
aldrinum 14-16 ára. Svarar öllum
bréfum. Áhugamál eru diskótek, böll,
ferðalög og margt fleira. Hún er 14 ára.
Sæunn Sævarsdóttir, Háarifi 25, Rifi,
Snæfellsnesi, óskar eftir bréfaskriftum
við stelpur og stráka á aldrinum 14-16
ára. Áhugamál eru diskótek. böll,
ferðalög og margt fleira. Hún er 14 ára
og svarar öllum bréfum.
Elín Siguröardóttir, Garðavegi 17, 530
Hvammstanga. óskar eftir að skrifast á
við stelpur á aldrinum 11-12 ára. Verður
sjálf 12 ára í sumar.
Kristjana Guöbjörg Ágóstsdóttir, Heið-
mörk lla, 755 Stöðvarfirði, S-
Múlasýslu, óskareftir að komast i bréfa-
samband við stúlkur og pilta á aldrinum
16-20 ára. Áhugamál eru margvisleg.
Svararöllum bréfum.
Lára Kristjána Lárusdóttir,
Brimhólabraut 29, 900 Vestmanna-
eyjum, óskar eftir að skrifast á við
stelpur og stráka á aldrinum 13-15 ára.
Er sjálf 13 ára. Áhugamál margvisleg.
Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er.
Hafrún Traustadóttir, Árstig 7, Seyðis-
firði, óskar eftir að skrifast á við stelpur
og stráka á aldrinum 12-13 ára. Er sjálf
12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt
er. Áhugamál eru frimerki, handbolti
og fleira.
Júliana Garðarsdóttir, Bröttuhlið 8,
Seyðisfirði, vill skrifast á við stelpur og
stráka á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál
margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef
hægter. Ersjálf 12 ára.
Rannveig Hreinsdóttir, Hafnargötu 18b,
Seyðisfirði, óskar eftir að skrifast á við
stráka og stelpur á aldrinum 12-13 ára.
Er sjálf 12 ára. Áhugamál eru handbolti,
iþróttir, og fleira. Mynd fylgi fyrsta
bréfi, ef hægter.
Ragna J. Magnúsdóttir, Miðstræti 15,
415 Bolungarvik, óskar eftir bréfa-
skriftum við stráka og stelpur á
aldrinum 12-14 ára. Er sjálf að verða 13
ára.
Anna Valsdóttir, Kvígindisdal 451
Patreksfirði og Hrefna Clausen,
Lambavatni, 451 Patreksfirði, óska eftir
bréfaskiptum við krakka á aldrinum 13-
15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Líne.v Sigurðardóttir, Langagerði 124,
108 Reykjavík, óskar eftir pennavini á
aldrinum 16-17 ára. Áhugamál eru
myndlist, bóklestur, ferðalög, tónlist,
landafræði og alls konar söfnun.
Ingigerður Lára Daðadóttir, Hlíðar-
stræti 12, Bolungarvík, óskar eftir
pennavinum á aldrinum 14-16 ára. Er
sjálf 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er.
m
UIA
wsm
Hárlagningarvökvinn
m fyrir blástur:
nifbmi
Inform í litlu, fjólubláu
og grænu glösunum.fær
hárið til að sitja alveg
eins og þú vilt hafa það,-
eðlilega og með lyftingu.
Inform - fyrir dömur
og herra.
HALLDÓR JÓNSSON HF.
Dugguvogi 8
tl>
A
WFILA
í NÆSTU ÍÍIKU
Við höldum áfram að rifja
upp hernámsárin í
Mosfellssveit, og tökum
tali Jón Guðmundsson,
oddvita á Reykjum, sem
var háseti á Reykjaborg og
staddur í Englandi, þegar
Þjóðverjar hernámu Dan-
mörku. Frásögn Jóns er
hressileg og skemmtileg og
bætir við þekkingu okkar á
þessu viðsjárverða en um
margt spennandi tímabili.
„Við erum eini frjálsi leik-
hópurinn á landinu,” segir
Kristín Ólafsdóttir,
leikkona í viðtali við Ómar
Valdimarsson, blaðamann
í næstu Viku. í þessu stór-
skemmtilega viðtali,
greinir Kristín frá leik-
störfum sínum og annarra
í Alþýðuleikhúsinu á
Akureyri og segir frá
ýmsum nýjungum, sem
þar eru á ferðinni.
í næstu Viku hefst nýr
flokkur smásagna, Mini-
krimminn eftir Willy
Breinholts. Hann er okkur
íslendingum af góðu kunn-
ur fyrir kímniskrif og þessir
þættir hans ættu ekki að
svíkja neinn.
VIKAN. Útgefapdi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn:
Aðalsteinn. Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Hrafnhildur
Sveinsdóttir, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rilsljórn i
Siðumúla 12, auglýsingar. afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. simi 27022.
Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 530. Áskriftarverð kr. 2000 pr,
mánuð. kr. 6000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eða;kr. 11.300 fyrir 26
blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfranV, gjalddagar: Nóvember,
febrúar. mai, ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
30. TBL.VIKAN 47