Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 49

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 49
 wSí Sneiö meö nauta- tungu: Rúgbrauð, sýrð- ur rjómi, nautatunga, persilja og tómatsneið- ar til skrauts. Sneiö meö hrognum eöa lifrarkæfu: Heil- hveiti eða fransk- brauðssneið með niðursoðnum hrogn- um, eða lifrarkæfu. Til skrauts er örlítið af mæjónesi, dill, sítrónu- sneiðar, salatblað og tómatbátur. Síldarsneið: Hluti af reyktu síldarflaki á brauðsneið. Til skrauts er gott að nota hrært egg, radísur og gras- lauk. .jmJm Iw A % i 44 Rækjusneiö: Rækjur og hálft harðsoðið egg. Hrærið eggjarauðuna saman við smávegis af mæjónesi og sprautið því aftur í eggið. Dill til skrauts. Avaxtasneiö: Leggið lítið salatblað á brauð- sneið. Hrærið vínber, appelsínur, hnetur og súkkulaðibita út í sýrðan rjóma. Kokkteilber til skrauts. Kjúklingasneiö: Kjúkl- ingakjötbiti, eða læri á rúgbrauðssneið. Stráið papriku yfir og leggið kjötið á salatblað. Ananassneið, hálf vín- ber og hnetur til skrauts. * * * Rjómasneiö. Hrærið hakkaðar radísur og graslauk út í sýrðan rjóma. Salt eftir smekk. Setjið á hrökk- brauð. Ostasneiö: Flögur af gráða-osti á fransk- brauðssneið. Vínber og mandarínubátar til skrauts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.