Vikan


Vikan - 27.07.1978, Page 11

Vikan - 27.07.1978, Page 11
ÚR DJÚPINU „Hef dundað við að teikna frá barnæsku," segir 13 ára gamall höfundur myndasögunnar. í þessari VIKU hefur göngu sína í blaðinu ný teiknimynda- saga, sem mun verða í blaðinu um óákveðinn tíma. Höfundurinn er Þór Hauksson, og hefur hann gefið sögunni nafnið „Úr djúpinu.” Þór er aðeins 13 ára, fæddur í Reykjavík 11. 1. 1965, og lauk hann við 12 ára bekk Hólabrekkuskóla sl. vor. — Hvenær byrjaðirðu að teikna, Þór? — Ég hef dundað við að teikna allt frá barnæsku, en þó fór ég ekki að teikna af neinni alvöru fyrr en ég var 9 ára. — Var mikil teiknikennsla í skólanum hjá þér? — Nei, það var aðeins einn timi í viku, svo ég er að mestu, sjálfmenntaður. — Færðu aðstoð við gerð þáttanna? — Nei, ég geri þetta allt sjálfur, bæði teikna myndirnar og bý til textana við þær. — Hvenær datt þér i hug að gera svona teiknimyndasyrpu? — Það er nú orðið nokkuð langt síðan, en ég hef bara ekki komið því verk fyrr en nú! — Hvað fer langur tími í að gera eina svona sögu? — Það er misjafnt, en ég gæti trúað að það fari svona einn til tveir dagar í það, þ.e. frá því að hugmyndin fæðist og þar til myndasagan er alveg tilbúin. — Hefurðu hugsað þér að læra eitthvað i sambandi við myndlist í framtíðinni ? — Ég hef ekkert hugsað um það ennþá. Ennþá er þetta bara áhugamennska, en ég veit ekki hvað verður. en þig grunarl oiriwpus að taka fallegar fjölskvldumyndir. Tækn- inní hefur fleygt fram og með lítilli eða stðrri Olympus-myndavél er nánast barna- leíkur að fá aílar myndir skýrar og vel heþpnaðar. : Og Olympus-myndayélin er ódýran en þig grunar. Fvrir aóeins 31.500 kr. má fá t'yrsta flokks mvndavél með innbyggöum Jjösmaii og 35 tmn filmu. Ferðamvndirnar í ár munu ekki bregðast ef fjölskyldan fær sér Olympus. ' .::>'3 OLYMPUS usturstrœti 6 Crisan er sjampó sem eyðir flösu í raun og veru. íslenskar leiðbeiningar á flöskunni. Crisan flösusjampó fæst í apótekum, snyrtivöruverslunum og flestum matvöru- verslunum. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 30. TBL.VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.