Vikan - 02.11.1978, Qupperneq 2
44. tbl. 40. árg. 2. nóv. 1978
Verð kr. 650
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Drukkum Bonnes Mares á fremstu
krá Parísar. 10. grein Jónasar
Kristjánssonar um matstaði í París.
6 Myndir í laufi. 1. grein Ævars
Kvaran i greinaflokknum Undarleg
atvik.
8 Nauðgun, orsök og afieiðing. Rætt
við afbrotafræðing, geðlækni og
rannsóknarlögreglumann, birtar
eigin frásagnir fórnarlamba og
blaðað í hæstaréttardómum.
36 Lífsundrið mikla, 3. grein: Sextán
marka státinn strákur.
40 Vikan á neytendamarkaði: Ljósin
verða aö vera í samræmi við allt
annað.
SÖGUR:
18 Lagið þeirra. Smásaga eftir Marie
Joseph.
22 Fuilkomin flóttaáæltun. Mini-
krimmi eftir Willy Breinholst.
25 Litla stúlkan viö endann á trjágöng-
unum. 2. hluti framhaldssögu eftir
Laird Koenig.
46 Stúlkan Kalli. 6. hluti framhalds-
sögu eftir Christina Green.
ÝMISLEGT:
2 Mest um fólk.
16 Myndasyrpa: Úr feróalaginu.
20 Vikan kynnir: Að fjárfesta í feldi.
30 Stjömuspá — Hvað cr þetta?
31 John Travolta: Örfá orð og opnu-
plakat.
34 Tækni fyrir alla.
35 Draumar.
52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat-
reiðslumanna: Cevapcici.
54 Heilabrot.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin
Halldórsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Pétursson.
Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur
Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráins-
dóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: lngvar
Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12. auglýsingar,
afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022.
Pósthólf 533. Verð i lausasölu 650 kr. Áskriftarverð
kr. 2400 pr. mánuð, kr. 7200 fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega, eða kr. 13.530 fyrir 26 blöð hálfsárs-
lega. Askriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar:
Nóvember, febrúar, mai, ágúst. Áskrift i Reykjavik og
Kópavogi greiðist mánaðarlega.
„HANN ER HREINT
OG BEINT
TÖFRANDI"
Okkur hér á vikunni finnst
við alltaf eiga svolítið í honum
John Travolta. Það hafði naum-
ast sést stafkrókur uni piltinn í
íslensku blaði, þegar við birtum
grein um hann í apríl síðast-
liðnum, en nú er hann á allra
vörum. Það var Saturday Night
Fever, sem setti Travolta-æðið í
gang, myndin, sem byjað var að
sýna í Háskólabíói í október, og
þetta æði hefur sennilega náð
hámarki með Grease, sem
væntanleg er sem jólamynd.
Þykir nú enginn maður með
mönnum, á hérlendum diskó-
tekum, nema hann geti sveiflað
sér með sem líkustum tilburðum
og við eru hafðir í „Saturday
Night Fever, og fara menn jafn-
vel i dansskóla til að ná sem
bestum árangri.
Við skruppum í Háskólabíó
frumsýningarkvöldið 7. október,
tókum nokkra áhorfendur tali
og spurðum þá álits á myndinni.
En í næsta blaði gerum við enn
betur og komum með opnu-
plakat í litum af kempunni
Travolta.
John Travolta og Karen Gorney i
einu af sinum frábæru dansatriöum
i myndinni Saturday Night Fever.
Ljósmyndir:
Ragnar Th. Sigurdsson
fTIEJT
UmFÓLK
HS
Mikil mannþröng myndaðist fyrir utan Háskólabíó, daginn sem Saturday
Night Fever var frumsýnd, og varð að takmarka aögang að miðasölunni til
þess að ekki hlytust slys af.
J