Vikan


Vikan - 02.11.1978, Side 29

Vikan - 02.11.1978, Side 29
og Rynn náði í öskubakka. scm l'rú llallet drapi sigarettunni i. ..Égget tekið hvaða skilaboð sem eru til föður mins." „Ég kom,” sagði frú Hallet, „til að ná í sultukrukkurnar. Eins lengi og ég man höfum við Edith Wilson búið til hlaup úr þessum vinberjum. Við geymdum krukkurnar l'rá siðasta ári i kjallaran urn." Hún sneri sér l'rá glugganum og sá að stúlkan starði á hana. „Faðir þinn er ekki heinta?" „Nei." „Segðu mcr ckki að hann sé raunveru lega að sýna sig í þorpinu?" „Ncw York.” „Ég hel'ði svarið fyrir að ég hcyrði raddir þegar ég var fyrir utan.” Frú Hallet lyfti reyklitu lokinu af plötuspilaranum. Þykkir fingur hennar tóku plötuna upp. Rynn lokaði augunum móti reiði sinni. Hún barðist við nærri ómótstæði- lega hvöt hjá sér til að segja konunni að halda feitum, fítugum fmgrunum burtu af plötunni. Glamrandi gleraugunum i gullkcðj- unni. til að fá þau til að ná jafnvægi á fellingunni milli augabrúnanna. hallaði frú Hallet sér að plötunni til að lcsa á ntiðann. „Hebreska?" Stúlkan niátti ekki ntæla. Ilún kink aði kolli. Frú Hallet bögglaði plötunni al'tur á snúningsskífuna. „Ég hel'ði haldið að franska kæmi sér betur. Eða italska. Guð vcit að það er nóg al' þeim hcr til að tala við þessa dagana." Stúlkan kom sjálfri sér á óvart með þvi að segja: „Myndirðu vilja skrifa skilaboð til föður ntins?" Bleikir fingur flettu gegnum hlaða af plötualbúmum. sem stóðu upp við vegg- inn. „Svo mikið af utanaðkomandi fólki i þorpinu nú orðið,” stundi konan þungt, en setti síðan upp brosið. „Þú verður að fyrirgefa mér, en þú skilur, við Hallet fjölskyldan höfum verið hér á Eyjunni i meira en þrjú hundruð ár.” Konan gekk frá hljómtækjunum og yfir að sófanum. Hún renndi hendinni yfir glansandi chint/áklæðið. „Þessi sófi á að vera þarna.” Þybbinn fingur benti að glugganum. Við borðið tók frú Hallet upp dagblað. „Enskt?” „Já.” Cileraugun fóru aftur uppá lellinguna milli brúna henni nteðan hún skoðaði samanhrotið blaðið. „Ég er svo hrifin af krossgátum." „Taktu blaðið með þcr ef þú vilt." Hún sneri sér að stúlkunni um leið og hún tók niður gleraugun. „En pabbi þinn er að gera hana." „Égeraðgera hana." Hún lyfti annarri augabrúninni i uppgerðarundrun. „Og hcbresku. Þú ert greind." Hún fletti fáeinum síðum i blaðinu, fleygði þvi siðan á borðið. Litla stúlkan tók það og braut það saman með kross- gátuna efst. Börn sonar niins sögðu að þú hefðir gefið þeim afmælisköku á allra sálna mcssu." „Já." „Það var ntjög höfðinglcgt af þér." „Sonur þinn sagði að það væri kallað „bregða eða bjóða"." Konan færði annan tinkcrtastjakann á borðinu svo þeir stóðu i þráðbeinni röð. „Kont hann inn i húsið?" „Hver?” spurði Rynn þótt hún vissi vel hvem hún átti við. Frú Hallet lagaði gleraugun og skoðaði tinstjakann ná- kvæmlega eins og hún byggist við að finna rispur. „Sonur minn,” sagði hún. „Já." sagði stúlkan, „hann korn inn." „I’abbi þinn." og hún lagði hart að sér að láta líta svo út sent hún hcfði mciri áhuga á kertastjakanum cn svari stúlk- unnar. „Pabbi þinn var hér það kvöld?" „Faðir ntinn var i vinnuhcrbcrginu sinu." „Að vinna?" „Hann var að þýða. Þá má ekki ónáða Itann." „Auðvitað." Frú llallet færði sig frá borðinu. Hönd hennar snerti ruggustól- inn og setti Irann á ferð. „Siðan það kvöld — hefur sonur ntinn nokkuð komið aftur?" Hún þóttist enn hafa litinn áhuga á svarinu. Ict eins og þctta væri smárabb til að halda samræðunum gangandi ntilli nágranna. „Nci." sagði stúlkan og augun hvörfl- uðu ekki frá konunni. „Hefur hann alls ekki kontið al’tur?" „Nei." Frú Hallet gældi við l'ægðan viðinn i ruggustólnum. „Ef sonur minn skyldi koma aflur og faðir þinn væri ekki hér . . ." Hún grannskoðaði mjúkar æðar viðsins og revndi að láta það. sem hún var að segja. hljóma kæruleysislega. „El' hann skvldi koma aftur. kannski. þá. cf pahbi þinn væri ekki hér. væri kannski betra að þú hlcyptir honum ekki inn." Framhald í næsta blaði. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Nafn áskrifanda Heimili Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlegast afhendið þennan svarseðil um leið og þér greiðið áskrift næst. Á þann hátt verðið þér virkur þátttakandi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Kostnaóur í mánuöi 1978 Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Fjöldi heimilisfólks 44. tbl. Vlkan 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.