Vikan


Vikan - 08.02.1979, Page 45

Vikan - 08.02.1979, Page 45
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Kristján Sæmundsson matreiðslumeistari Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir einn): 200 gr lambahryggsneiðar sait, pipar, paprikuduft, hvft- lauksduft 1 sneið beikon 1/2 laukur 20 gr sveppir 1/4 piparávöxtur 20 gr smjör 1 dl rjómi. með f rábærri BEINLAUSAR LAMBAHRYGGSNEIÐAR 8ÓSU Urbeinið afturhrygg úr lambi og bindið r jötið þannig upp, aij það sé lykkja 'yrir hverja sneið. Kryddið sneiðamar með blöndu úr salti, pipar, paprikudufti og hvitlauksdufti og steikið þœr é pönnu. Hellið rjómanum yfir og sjóðið niður. Kryddið eftir smekk með sömu krydd- blöndunni. Skerið beikon, lauk sveppi og liparévöxt smétt og steikið I sama smjörinu é pönnunnL Hellið sósunni yfir kjötið og barið am með bökuðum tómat, soðnum gulrótum og bakaðri kartöflu. . . . Skerið kross i tómatinn, hallð bréðnu smjöri yfir hann og stréið finu salti yflr. . . . Leggið stóra kartöflu é lag af grófu salti, bakið hana i 45 min. I ofni við 200° hita. Skerið kross I kartöfluna, klipið um hana, þannlg ð hún opni sig og setjið smjörblta i holuna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.