Vikan


Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 2
10. tbl. 41. árg. 8. mars 1979 Verö kr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Dagur i Ufi hermanns á Keflavikur- flugvelli. 10 Samstarf Vikunnar og Neytenda- samtakanna. 10 Vikan á neytendamarkaði: Fonduepottar geta verið varasamir. 12 Vikan á neytendamarkaði: Hreint, hvað sem það kostar. 22 Börnin og við: Úr ást i skilnað. 24 Vikan prófar léttu vínin, 10. grein: Ýmis Mið-Evrópuvin. 38 Laugardagsnæturfár á Slvsavarð- stofu. 50 Bölvun fjársjóðsins. 19. grein Ævars R. Kvaran. SÖGUR: 14 Á krossgötum. 2. hluti framhaldssögu eftir Arthur Laurents. 26 Happdrættismiði nr. 77721. Smásaga cftir Birgi A. Sveinsson. 35 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Engin borg jafnast á við Paris. 42 Glaumgosinn. 10. hluti framhaldssögu eftir Georgette Heyer. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 28 Tiskan: Silki, rómantiskt og sigilt. 30 Stjörnuspá 31 Status Quo: Nýja platan er okkar besta. 32 Opnuplakat: Status Quo. 34 Draumar. 36 Handavinna: Hettupeysa með garðaprjóni. 46 Heillaráð. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Guðusoðið Singapore lambalæri. 54 Heilabrot. 61 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirlkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Sióumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verö i lausa- sölu 700 kr. Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð griðist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí, ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðar- lega. , Fólki finnst myndlistarmenn yfirleitt vera skrýtnir fuglar, þótt það viðurkenni etv. að einn og einn sé kannski líka sniðugur. Gylfi Gíslason, trésmiðurinn, sem lagði hamarinn á hilluna, er einn af þessum skrýtnu fuglum, og miðað við það verk, sem hann vinnur að um þessar mundir, þá er öruggt, að hann myndi rísa undir nafni, ef einhverjum dytti í hug að kalla hann sniðugan. Þetta verk, sem um er að ræða, er Gylfi að vinna fyrir Rafiðnaðarsamband Islands, og verður það í fundarsal sambandsins. Að sjálfsögðu fjallar verkið um rafmagn, og til að bæta um betur lætur Gylfi verkið ganga fyrir rafmagni að hluta til. Eins og sjá má á mynd- inni, sem hér fylgir, þá er verkið mynd af fossi, rafmagnsstaurum og fleiru, en lengst til vinstri er stjórnborð, sem ekki stendur utan myndarinnar, heldur er hluti hennar, og þaðan má stjórna ljósagangi upp úr fossinum, auk þess sem hægt er að framleiða fosshljóð, þegar vel liggur á mönnum. Gylfi hefur fengið góða aðstoð frá meðlim- um í Rafiðnaðarsambandinu við að koma rafmagnsútbúnað- inum fyrir í verkinu. Það skal tekið fram, að verkið, eins og það sést á myndinni, er aðeins skissa. í fyllingu tímans mun Gylfi leggja flekana, sem verkið verður málað á, á gólfið og að viðstödd- um 50-80 manns ætlar hann að ljúka verkinu á 2 tímum. Það , verður líklega mikill buslu- gangur. Þar sem verkið er ekki alveg tilbúið, hefur það ekki enn fengið endanlegt nafn, en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.