Vikan


Vikan - 08.03.1979, Side 49

Vikan - 08.03.1979, Side 49
rtWM'ti ,0»vsot >tHUR- Ó, hvað Camelot er stórkostlegur staðurl Riddarar og hetjur á hverju strái. Karen axlar vopn sín og skundar til fundar við riddara. Unga fólkið safnast saman i garðin- um, og þar er alltaf tónlist og gleð- skapur. Valeta hyggst vinna sína sigra á annan hátt og fær aðstoð hárgreiðslukonu og saumakonu. © Buus Í Camelot er kurteisi, riddaramennska og drengskapur í hávegum höfð, en ekki kunna allir að meta þær dyggðir. Hin fagra Valeta vekur eftirtekt ungs manns, og hann tekur það sem gefið, að hún verði hans. örn prins kann ekki að meta slíka framkomu. Hann slær í andlit unga ruddans með hanska sínum og gleymir að taka hnefann úr honum áður. Einvígi af persónulegum ástæðum eru bönnuð innan landamerkja Camelots, svo að Gawain fer með örn á afskekkt- an stað til að kenna honum nokkur holl ráð. 16 Næsta Vika: Óvæntir óvinir. Sir Gawain finnur, að eitthvað þjakar örn. Eftir nokkrar spurn- ingar hefur hann komist að hinu sanna. © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. „Enginn slær Orland, son Elbridges jarls, án þess að gjalda fyrir með Iffi sínu. Við hittumst i einvígi!"

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.