Vikan


Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 31
 STATUS QUO: — Það er gífurlegur munur á að spila lag til upptöku, eða spila það á sviði, segja þeir. — Og við æfum gífurlega fyrir hverja hljómleikaferð, því að þar skiptir sviðsframkoman svo miklu máli, og við verðum alltaf að finna upp á ein- hverju nýju. Hvað nýju plötuna snertir vonum við auðvitað að hún verði okkar besta. Það væri lítið gaman að vinna að plötu, ef maður ynni ekki með því hugarfari að gera hana ennþá betri en þá síðustu. Hljómsveitina skipa auk Francis Rossi (f. 29. mai 1949), þeir Alan Lancaster (f. 7. febrúar 1949), sem býr um þessar mundir í Ástralíu, Rick Parfitt (f. 12. okt. 1948) og John Coughlan (f. 16. sept. 1946). Um hljómsveitina var rækilega fjallað í poppfræðiriti í 21. tbl. 1977. NÝJA PLATAN OKKAR BESTA! — Við spilum ekki vegna peninga, heldur vonum við bara að allir okkar tónleikar séu góðir, segir Francis Michael Rossi, einn af Status Quo mönnum. — Það getur haft afdrifaríkar afleiðingar í för með sér að spila illa, jafnvel þó það sé bara í eitt skipti. Það gerir okkur taugaóstyrka, og á næstu tónleikum hugsum við ósjálfrátt: Við spiluðum illa. En sem betur fer hefur það ekki komið fyrir enn, að nokkrir tónleikar okkar hafi mistekist. Við höfum nú spilað saman í 12 ár, og það er langur tími. Auðvitað hefur okkur stundum dottið í hug að breyta til, og við höfum reynt það. En einhvern veginn gengur það ekki, við spilum best, þegar við fjórir erum saman. Þeir félagar vinna nú að upptöku á nýrri LP-plötu, sem er væntanleg á markaðinn í mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.