Vikan


Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 58
Eitthvað bagar hann Róbert Arnfinnsson á þessari mynd, eða hvað sýnist ykkur? Hann er þarna í hlutverki málarans Goya, sem var: Blindur X Mállaus 2 Heyrnarlaus Verksmiðja í Hafnarfirði tók nýlega í gagnið lofthreinsitæki, sem má telja mikla framför í baráttu gegn mengun. Nafn verksmiðjunnar er: 1 Lýsiogmjöl X Grúturogslor 2 Lifuroghrogn Formaður nýkjörins útvarpsráðs heitir: 1 Jón Þórarinsson X Ólafur Einarsson 2 Þorgeir Þorgeirsson Stórborgin Kalkútta stendur við: 1 Arabíuflóa X Síamsflóa 2 Bengalflóa Algeng skordýrategund í Evrópu er stundum sögð syngja. Það er: 1 Engispretta X Blaðlús 2 Birkifiðrildi Jan Mayen er umdeild eyja í: 1 Norðuríshafi Atlantshafi Grænlandsáli Helgafell gaf út bókina Alþýðubókin, eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrst árið: 1 1929 X 1959 2 1979 8 Meistari Kongfútse er enn dáður nærri 2500 árum eftir dauða sinn. Hann er dáður meðal: 1 Hindúa X Kínverja 2 Gyðinga Hann brosir glaðlega og er vingjarnleikinn uppmálaður á þessari mynd. Margir halda því fram að hann sé einn grimmasti maður vorra tíma. Nafn hans er: Sihanouk Idi Amin Mohammed Ali — Tölvan hefur beðið mín þrisvar í dau. — Bíddu aðeins, elskan, pabbi var að panta leigubil. — DjöfuO brá mér. Ég hélt, að þetta væri konan mín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.