Vikan


Vikan - 08.03.1979, Page 58

Vikan - 08.03.1979, Page 58
Eitthvað bagar hann Róbert Arnfinnsson á þessari mynd, eða hvað sýnist ykkur? Hann er þarna í hlutverki málarans Goya, sem var: Blindur X Mállaus 2 Heyrnarlaus Verksmiðja í Hafnarfirði tók nýlega í gagnið lofthreinsitæki, sem má telja mikla framför í baráttu gegn mengun. Nafn verksmiðjunnar er: 1 Lýsiogmjöl X Grúturogslor 2 Lifuroghrogn Formaður nýkjörins útvarpsráðs heitir: 1 Jón Þórarinsson X Ólafur Einarsson 2 Þorgeir Þorgeirsson Stórborgin Kalkútta stendur við: 1 Arabíuflóa X Síamsflóa 2 Bengalflóa Algeng skordýrategund í Evrópu er stundum sögð syngja. Það er: 1 Engispretta X Blaðlús 2 Birkifiðrildi Jan Mayen er umdeild eyja í: 1 Norðuríshafi Atlantshafi Grænlandsáli Helgafell gaf út bókina Alþýðubókin, eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrst árið: 1 1929 X 1959 2 1979 8 Meistari Kongfútse er enn dáður nærri 2500 árum eftir dauða sinn. Hann er dáður meðal: 1 Hindúa X Kínverja 2 Gyðinga Hann brosir glaðlega og er vingjarnleikinn uppmálaður á þessari mynd. Margir halda því fram að hann sé einn grimmasti maður vorra tíma. Nafn hans er: Sihanouk Idi Amin Mohammed Ali — Tölvan hefur beðið mín þrisvar í dau. — Bíddu aðeins, elskan, pabbi var að panta leigubil. — DjöfuO brá mér. Ég hélt, að þetta væri konan mín!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.