Vikan


Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftlrtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 122 (4. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Inga D. Kristjánsdóttir, Kleppsvegi 118, 104 Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Þuriður Jónsdóttir, Norðurgötu 46, Akureyri. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Katrín Þórðardóttir, Mariubakka 28, Reykjavík. Lausnarorðið: ERASMUS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurveig Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Eiríkur Arason, Garðavegi 22, 530 Hvammstanga. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Þorvaldur Þorvaldsson, Rauðagerði 72, 108 Reykjavík. Lausnarorðið: HEFILSPÓNN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Inga Cleaver, Tómasarhaga 24, Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Gunnar Kristjánsson, Hjarðarhaga 31, Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnarfirði. Réttar lausnir: 1 -X-l -2-X-1-1-1 -X. LAUSN A BRIDGEÞRAUT Bandaríkjamaðurinn Eddie Kantar var með spil suðurs og var viss um — eftir sagnir að austur átti aðeins einn tígul. Hans fyrsta hugsun var því að taka þrisvar tromp og spila upp á spaðann 3-3. En þegar hjartagosinn féll, þegar hjartanu var spilað i annað sinn, var hjartanían innkoma á spil blinds. Kantar hætti því við trompið og spilaði tveimur hæstu í spaða. Trompaði síðan spaða hátt. Nú hefði ekki þýtt að spila blindum inn og trompa spaða — þá hefði suður notað sitt síðasta tromp. Kantar fann leið. Spilaði blindum inn á hjartaníuna og kastaði tígli á spaðann. Austur átti slaginn og sama hvað hann gerði. Tígulkóngur var innkoma á spil blinds — og fimmti spaði blinds var tíundi slagurinn. LAUSNÁSKÁKÞRAUT I.--e3! 2. f3 — e2!! 3. fxg4 — Bd3!!! 4. RÍ6+— Hexfí 5. Bxe2 — Hf 1 + 6. Bxfl — Hxfl mát. LAUSNÁMYNDAGÁTU París er borg LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR // Hvaöan kemur þú eiginlega? Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gótunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. >28 1. verölaun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 -X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: IO. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.