Vikan


Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 7

Vikan - 08.03.1979, Blaðsíða 7
Bob er mikill éhugamaður um ferðalög um óbyggðir, og hér sést henn glugge I tfmartt um slik mél é herbergi sinu. í tómstundaversluninni er hœgt að finna margan hlutinn. Hér athugar Bob módelmélningu. þjónustu farið út í hið borgaralega líf á ný, með háskólapróf sem þeir annars hefðu ekki haft. í þessum skilningi fylgja því hlunnindi að vera í hernum. Hvað mig varðar, þá er þetta einnig leið til að ferðast og sjá mig um, en á því hef ég mikinn áhuga. — En hvers vegna fórstu til íslands? Gast þú ráðið því sjálfur? — í Bandarikjunum er ekki lengur herskylda, nú samanstendur herinn einvörðungu af sjálfboðaliðum. Nýjum hermönnum er yfirleitt alltaf gefinn kostur á því að velja á milli 2 eða 3 staða þegar að því kemur að senda þá í einhverja herstöð- ina. ísland var eitt af þeim löndum sem ég gat valið um, og eftir að hafa ráðfært mig við nokkra sem höfðu verið hér, ákvað ég að slá til, enda virtist ísland vera nokkuð sérstakt land eftir lýsingunum að dæma. Kuldinn kemur ekki að sök, því ég kem úr New York fylki, og þar er kaldara á veturna en hér. Það er bara rokið hérna sem er dálítið óþægilegt. Og ísland hefur ekki brugðist vonum mínum. Hér get ég ferðast um óbyggðir í frium mínum og rennt fyrir fisk ef þannig stendur á. Þetta tvennt eru mín aðal- áhugamál, og fyrir bragðið líður mér frábærlega hérna. — Hvernig gengur hið daglega líf fyrir sig hérna á Vellinum hjá óbreyttum hermönnum? — Við vinnum hér fasta vinnu 5 daga vikunnar eins og gengur og gerist. Eins og ég sagði áðan, þá er ég vélvirki og vinn aðallega að viðgerðum á ýmiskonar vélum sem notaðar eru í kringum flugið. Geri við dráttarvélar og þess konar tól. Maður er í þessu alla vikuna, og í kaup fæ ég um 400$ á mánuði. Það er ágætt, því aðbúnaður og viðurgjörningur okkar hér á Vellinum er næstum því ókeypis. Það er einnig séð vel fyrir frístundum okkar. Hér er sérstök verslun með tómstundavörur og þangað sæki ég margan hlutinn, glæsilega íþrótta- höll höfum við einnig, bæði með leikfimi- lO. tbl. Vlkan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.