Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 7

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 7
Litla, gullna reglubókin er lítill bæklingur, 12 x 8 sm, sem hefur að geyma ýmis gullkorn úr ritunum „Lífsgleði njóttu" og „Vinsældir og áhrif". Þetta rit ganga nemdurnir með í vasanum og geta flett upp í hvenær sem er, og hvar sem er. Hér birtum við nokkur dæmi: Gagnrýndu ekki, fordæmdu ekki efla kvartaflu. Vektu ákafa löngun hjó öflrum. Brostu. Mundu afl mannsnafnifl er hans eftir- lætisorð, ó hvaða tungumóli sem er. Vertu göflur hlustandi. Örvaflu aflra til afl tala um sjólfa sig. Virtu skoflanir annarra. Segflu aldrei við annan mann afl hann hafi rangt fyrir sór. Byrjaðu vingjarnlega. Fóðu þann sem þú talar vifl til að segja „jó, jó" undireins. Lóttu þann sem þú talar við finna að hugmyndin só hans. Vitnaðu til göfugmennsku þess sem þú talar vifl. Byrjaðu samræður með lofi og hrósi (þ.e. ef þú vilt breyta fólki ón þess afl móðga þafl). Talaflu um þín eigin mistök óflur en þú gagnrýnir aflra. Lofaðu hverja framför, hverja minnstu framför. Nöldraflu ekki. Lestu gófla bók um kynferðismál hjóna- bandsins. Lifflu i „dagþóttri veröld". Afl bregðast vifl vandamólum: a) Spurflu sjólfan þig: — Hvafl er þafl versta sem fyrir getur komifl? b) — Búflu þig undir afl sætta þig vifl það. c) — Farflu svo hægt afl bæta úr því versta. Mundu afl óróttmæt gagnrýni er oft dulbúið hrós. Hvildu þig óflur en þú þreytisL Ef þú ert húsmóflir, þó varflveittu heilsuna og útlitið mefl því að slaka ó heima. Starfaflu af eldmófli. Hafflu ekki óhyggjur af svefnleysi. Biðstu bænar. — Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja, sagði Oddur Andrésson, vél- skólanemi, og leit undan. Ég vil auka sjálfs- öryggið og bæta minnið, það kemur sér vel í náminu. Það var maður sem ég þekki sem benti mér á þetta, og vonandi verður árangur einhver. — Ég kom til að læra að lifa lífinu rétt, sagði Geirlaug Egilsdóttir, en hún vinnur í verslun. — Ég þurfti að ná betra sambandi við fjölskylduna, og þó ég sé ekki búin að vera lengi þá finn ég strax mun. Fyrir fólk sem er búið að vera veikt og langt niðri, þá held ég að þetta sé leiðin. Ég veit um lækni sem ráðlagði sjúklingi að fara á Dale Carnegie námskeið. Ég vil hvetja alla til að koma og reyna... — Ég kom vegna þess að ég var óörugg, — ég var óörugg i einkalífinu, sagði Jóna Hannesdóttir, ræstingatæknir. — Þetta er bráðskemmtilegt, og ég skií fólk miklu betur núna en ég gerði áður, sagði Hrafnhildur Sigurðardóttir. Ég hafði alltaf mikinn áhuga á því að fara á svona námskeið, en þorði aldrei. Svo mannaði ég mig upp, og eftir það hefur mér gengið miklu betur bæði í starfi sem og annars staðar. Það er mikill kostur að vera búin að læra að hugsa standandi. — Ég kom hingað til að læra að hugsa standandi, sagði Pétur Rafnsson, forstjóri. Ég rek fyrirtæki sem hefur mikil viðskipti og námskeiðið hjálpar mér til að bæta minnið og ná betri tökum á áhyggjum. Ég er lika í Junior Chamber, en þjálfun eins og sú sem fer fram hérna hjálpar mér mikið, og ég býst við að það verði auðveldara að ná toppnum eftir þetta. Dale Carnegie námskeið, eins og lýst hefur verið í grein þessari, kostar kr. 58.000. EJ. Litla, gullna reglubókin 13. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.