Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 31
Ragnhildur Gísladóttir: SÉRSTAK- LEGA PRÚÐ Á ALMANNAFÆRI Fullt nafn: Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir. Fædd: 7. okt. 1956. Stjörnumerki: Vogin. Fæðingarstaður: Landspítalinn í Reykjavik. Æskustöðvar: Arnarholt á Kjalarnesi. Núverandi búseta: í Reykjavík. Foreldrar: Gísli Jónsson og Erna Gunnarsdóttir. Systkini: Einn bróðir, Gunnar Leo (ógiftur). Fyrsta tanntaka: 1 mánaða, (augntenn- urnar komu fyrst). Háralitur: Ljós. Augnlitur: Blágrár. Þyngd: 55-61 kíló. Hæð: 1.65 m. Skónúmer: 37 1/2. Uppáhaldstónlistarmaður: Bob James. Uppáhaldsleikarar: Anthony Quinn og Woody Allen. Uppáhaldsleikkona: Betty Davis. Uppáhaldsbækur: Píanóbók Carls Czerney og náttúrumatreiðslubækur. Uppáhaldsfæði: Jógúrt, gæsakjöt, ný ýsa og grænmeti. Hjónabandsstaða: Ógift. Útgefnar breiðskfur: Út um græna grundu. Gamlar góðar lummur. Lummur um allt land. Úr öskunni í eld- inn. Með eld í hjarta. Börn og dagar. Áhugamál: Leikhús og bíó, hjólreiðar og ferðalög um óbyggðir íslands, tónlist almennt, bílar, bogar og hattar. Uppáhaldsdýr: Krossfiskar og hundurinn Snúður. Uppáhaldslitur: Djúpblár. Sálrœn vandamál: Að þurfa alltaf að vera með trefil, slæðu eða eitthvað um hálsinn (Ekki minnast á nefið á mér, það erfæðingargalli!). Atvinna: Tónmenntakennari og söng- kona. Draumastarf: Ballettdansmær eða steppdansari. Kom fyrst fram: í oktett á árshátið gagnfræðaskólans í Mosfellssveit, sem haldin var í Hlégarði. Síðan í fyrstu kvennahljómsveit á landinu Sveindísi, sem bassaleikari og söngkona. Helstu kostir: Sérstaklega prúð á almannafæri og hláturmild. Helstu gallar: Erfitt með að þola gallatal annarra (Eins horfi ég einum of oft í spegil). Hinn fullkomni sambýlismaður: Skilningsríkur og tillitssamur. Ekki nöldrandi, heldur uppörvandi persónu- leiki. Óskabústaður: Lítill, hlýlegur kofi, allur klæddur timbri með stórum garði í mildu loftslagi. Motto: Að taka með festu og einbeitni klaufaskap og misgjörðum annarra. Handtak: Þétt. HS Ptaka tm yndina tók Ragnar Th. Sigurðsson. 13. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.