Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 39
VÁN VIKAN Á NEYTENDA- MARKAÐI vélarnar sjá síðan um að leggja í bleyti, — þvo, sjóða, skola og skila þvottinum fullundnum. Margar flíkur þarf ekki nema rétt aðeins að hengja til þerris. í orkusveltandi heimi er mikið lagt upp úr, að vélarnar séu sparneytnar bæði á rafmagn og vatn. í sumum byggðarlögum á íslandi er ástæða til þess að taka ZANUSSI ELECTROLUX GENERAL ELECTWC tillit til yatnsspamaðar þvotta- vélarinnar. Vatnið er ekki ótak- markað, og hér á landi er greiddur svokallaður vatns- skattur, þ.e. greitt er ákveðið gjald fyrir vatnið, án tillits til hve mikið er notað af því. Er algengt erlendis, að greitt er fyrir það vatn, sem notað er. Það gerum við hins vegar með heita vatnið, á þeim stöðum, sem eru svo vel settir að hafa hitaveitu. Að sjálfsögðu er heita vatnið miklu dýrara, þar sem kynt er með oliu. Þar er ástæða til að hafa i huga bæði vatns- og rafmagnskostnað. Þegar þvottavél er keypt er því sjálfsagt að hafa þetta að nokkru leiðarljósi. Til þess að auðvelda sparn- aðinn á vatninu, hafa verið settir svokallaðir sparnaðar- takkar á sumar vélar. Þeir gera það að verkum, að minna vatns- VÖRUMARKAÐURINN RAFHA HEKLA ELECTROLUX WH 38 (sænsk/itölsk) ELECTROLUX WH 53 (sænsk/ítölsk) ZANUSSI SL 128 T (itölsk) ZANUSSI SL 125 (ítölsk) GENERAL ELECTRIC (amerisk) Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 520 sn/mín. Rafmagnseyðsla 2 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummál: 85x 60 x 55. Belgurinn úr ryðfriu stáli. Opnast að framan. SápuhóH að framan. íslenskur leiðarvlsir. 11 þvottakerfi. Verð: 315.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. Tekur 5,2 kg af þvotti. Vinduhraði 450-500 sn/min. Rafmagnseyðsla 3,6 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 56. Belgurinn úr ryðfrfu stáli. Opnast að framan. SápuhóH að framan. íslenskur leiðarvisir. 4 þvottakerfi. Verð: 430.000 kr. Greiðsiuskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. Tekur 4-5 kg af þvotti. Vinduhraði 400 og 800 sn/min. Vatnsmagn 18-24 I. Rafmagnseyðsla 3 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 55. Belgurinn úr ryðfriu stáli. Opnast að framan. SápuhóH að framan. Danskur leiðarvisir. 17 þvottakerfi. Spamaðartakki. Verð 351.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 4 mán. Tekur 4-5 kg af þvotti. Vinduhraði 520 sn/mín. Vatnsmagn 18-24 I. Rafmagnseyðsla 3 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 55. Belgurinn úr ryðfriu stáli. Opnast að framan. SápuhóH að framan. Islenskur leiðarvisir. 14 þvottakerfi (takki fyrir straufrian og viðkvæman þvott) Verð: 286.500 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 4 mán. Fást m.a. i Rafha, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Tekur 9 kg af þvotti. Vinduhraði 400 og 600 sn/min. Tekur bæði heitt og kaK vatn (sýðia’ekkð. Ummál: 108 x 68,5 x 63,5. Belgurinn er emaleraður. Opnast að ofan. SápuhóH að ofan. Islenskur leiðarvisir. 3 hitastillar og 7 þvotta- kerfi. Hægt að stilla vatnsmagn. Verð: 345.300 kr. Greiðsluskilmálar 70% við afhendingu og afg. á 3-4 mán. Fæst m.a. í Hekki, Laugavegi 170-172. Fást m.a. i Vömmarkaðn- um, Ármúla 1a. 13. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.