Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 22
Alastair lét töfra Louiso tltið é sig fé og hélt bara éfram að sofa. < Frú Grace Montgomery heldur á Alastair en frú Lesley Brown á Louise. Louise Brown brosti breitt og sýndi þar með tvær nýjar fram- tennur um leið og hún teygði út höndina til að klappa Alastair Montgomery. En hvorki töfrar hinnar ljós- hærðu og bláeygðu Louise né mikilvægi augnabliksins megnuðu að hafa áhrif á hinn unga Skota. Hann hélt bara áfram að sofa. Það merkilega við þennan fund var að hefði mannlegur máttur ekki sigrast á lögmálum náttúrunnar hefðu þessi tvö börn, sex mánaða gamla telpan frá Bristol og þriggja vikna pilturinn frá Glasgow, aldrei fæðst i þennan heim. Foreldrarnir voru hins vegar himinlifandi yfir þessum fundi og frú Grace Montgomery þekkti Lesley Brown strax þvi að þessar tvær mæður hafa fylgst náið hvor með annarri í tæpt ár þó þær hafi aldrei sést fyrr. Enda eiga þær það sameiginlegt að hafa báðar eignast barn getið í tilraunaglasi. Alastair er ekki síður mikill sigur fyrir læknana dr. Steptoe og dr. Edwards sem gerðu Alastair lœtur sár fátt um Ijósmynd- arann finnast en Louise rekur út úr sér tunguna framan í hann, enda sennilega búin afl fá nóg af Ijósmyndum. GLASABÖRN HITTAST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.