Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 28
Sönn ást ekkert gott sem þrífst. Ég ligg og öfunda þig sem nýtur hreysti og færð að lifa. — Vissi hann það? spurði læknirinn. — Auðvitað vissi hann það. — Hann hefði getað lifað eitt ár enn. — Hvers kyns lífi? Læknirinn svaraði ekki. — Hann leið svo miklar kvalir. — Ekki svo fjarskalega. — Nei, kannski ekki ennþá. — En í dag þegar ég taldi töflurnar hans sagði hann: — Gefðu mér hinar töflurnar. — Hverjar? spurði ég. Hann horfði bara á mig og i fyrsta skipti síðan við kynnt- umst sá ég eitthvað í augum hans sem líktist hatri. — Elskarðu mig ekki meira? spurði hann og reyndi að fara fram úr rúminu. En það er heill mánuður síðan hann gat gengið. Ég fór upp á loft og spurði grannkonu okkar hvort hún gæti litið eftir önnu um stund. Svo reikaði ég eirðarlaus um stofurnar, hann kallaði ekki á mig eins og hann var vanur. Og ég hugsaöi um sanna ást. Svo fór ég til hans og sagði að ef ég gerði það væri mér glötun búin. Veistu það, ég get ekki lifað með sektina á herðum mér það sem eftir er ævinnar sagði ég. Hann starði bara á mig. Og allt í einu teygði hann hendurnar á móti mér og grét. Þá vissi ég það. Að hvað svo sem annars myndi gerast, yrði ég að gera það. — Tók hann töflurnar sjálfur? — Já, sagði hún. — Það breytir öllu, sagði læknirinn. — Nei, nei, húníól andlitið í höndum sér. — Það breytir engu. Vitið þér, ég vildi óska að ég hefði haft styrk til að segja nei. Hugsaðu þér ef guð er til og hann hefur fundið hann. Nei, farið nú og hringið, kveinaði hún. Læknirinn stóð á fætur, gekk að barskápnum, hellti í tvö glös, gaf henni annað. — Má ég trúa yður fyrir nokkru, spurði hann, nokkru sem ég hefi aldrei sagt frá áður. Hún heyrði víst ekki til hans. Það I Bmðgumi, brúSkaup? \ Þotta var ekki \T Hvernig ^ En þessi maður er ekki brúðkaup dverganna, hann þekkir dvergur. Og hvernig þekkir Þo«r vœru meðal þig? lívíti hesturinn hans. Púff, púff. Getur borið okkur báða. Hann nœr okkur aldrei. / hlaupið meiro, púff . nei, sjáðul Framh. 28 Vlkan 13. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.