Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 38
SVONA GERUM VIÐ ÞEGAR VIÐ ÞVOUM OKKAR ÞVOH í upphafi var þvotturinn með handafli í „vélinni”. Menn þveginn í lækjum við bústaðina. voru ekki eins viljugir að þvo Hann var laminn á klöpp og þvottinn sinn í þá daga og nú, og grjóti. Þetta hefur verið frekar það af skiljanlegum orsökum. — kaldranaleg vinna. Enn í dag má í kringum aldamótin voru finna þjóðflokka, sem þvo þvott- þvottavélar enn nærri óþekktar, inn við þessi frumstæðu skilyrði. i það minnsta hér á landi. Þá var Seinna fóru menn að sjóða algengt, að stórþvottur væri þvottinn sinn i stórum potti yfir ekki þveginn oftar en tvisvar á opnum hlóðum og hrærðu i ári. Nærri má geta, að það var þvottinum með löngu trépriki. þá stórfyrirtæki, þegar það var Fyrsta þvottavélin, sem gert, enda voru til konur, sem fundin var upp í heiminum, var höfðu þann starfa að þvo þvott úr tré, og var þvottinum rótað til á „heldri manna” heimilum. AEG-LAVAMAT Hér á íslandi höfðum við nokkra sérstöðu í þvottamálum, því víða var hægt að þvo þvottinn í heitum laugum. Má t.d. nefna þvottalaugarnar í Reykjavík. Óku konur þvottinum á handvögnum inn í Laugardal og dvöldu allan daginn þar innra við þvotta. Þegar hinar eiginlegu þvotta- vélar komu fyrst á markaðinn, var það gífurleg bylting. Fyrstu vélarnar voru svo vel hannaðar, að sáralitil breyting hefur orðið á þeim. Þessar vélar skiluðu þvottinum hreinum, en gáfu að vísu færri möguleika á stillingum. Nútíma vélar eru margar hverjar alsjálfvirkar. Þvotturinn er látinn i þær, og BRÆÐURNIR ORMSSON AEG LAVAMAT 500 (itölsk) AEG LAVAMAT 664 (þýsk) AEG LAVAMAT 801 S (þýsk) AEG LAVAMAT BELLA 801 (þýsk) AEG LAVAMAT BELLA 1002 (þýsk) Tekur 4 kg af þvotti. Vinduhraði 520 sn/min. Vatnsmagn 20-25 1. Rafmagnseyðsla 3,3 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 55,5. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. Sápuhólf oð framan. íslenskur leiðarvisir. 11 þvottakerfi. Sparnaðartakki. Verö: 286.780 kr. Greiðsluskilmélar 50% við afhendingu og afg. ó 6 món. Tekur 4,5 kg af þvotti. Vinduhraði 560 sn/min. Vatnsmagn 20-30 1. Rafmagnseyðsla 2,7 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummól: 64 x 39,5 x 56. Belgurinn úr ryðfriu stóli. Opnast að ofan. Sópuhólf að ofan. Íslenskur leiðarvisir. 16 þvottakerfi. Verð: 404.000 kr. Greiðsluskilmólar 50% við efhendingu og afg. ó 6 món. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 750 sn/min. Vatnsmagn 20-25 I. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummól 85 x 59,5 x 58. Belgurinn úr ryðfrfu stáli. Opnast að framan. SópuhóH að ofan. Íslenskur leiðarvfsir. 12 þvottakerfi. Verð: 426.000 kr. Greiðsluskilmólan 50% við afhendingu og efg. ó 6 món. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 800 sn/min. Vatnsmagn 20-25 I. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur inn ó sig kalt vatn. Ummól: 85 x 60 x 60. Belgurinn úr ryðfriu stóli. Opnast að framan. SópuhóH að framan. íslenskur leiðarvisir. 7 hrtastillar og 8 þvottakerfi. Verð: 503.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% við af hendingu og afg. ó 6 món. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 1000 sn/min. Vatnsmagn 20-25 1. Rafmagnseyðsla 3,1 kw. Tekur inn ó sig kaft vatn. Ummál: 85 x 60 x 60. Belgurinn úr ryðfriu stóli. Opnast að framan. SópuhóH að framan. Íslenskur leiðarvfsir. 7 hitastillar og 9 þvotta- kerfi. Verð: 550.000 kr. Greiðsluskilmólar 50% við afhendingu og afg. ó 6 món. Fóst m.a. í Bræðumir Ormsson hf. Lógmúla 9. 38 Vikan 13. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.