Vikan


Vikan - 29.03.1979, Page 38

Vikan - 29.03.1979, Page 38
SVONA GERUM VIÐ ÞEGAR VIÐ ÞVOUM OKKAR ÞVOH í upphafi var þvotturinn með handafli í „vélinni”. Menn þveginn í lækjum við bústaðina. voru ekki eins viljugir að þvo Hann var laminn á klöpp og þvottinn sinn í þá daga og nú, og grjóti. Þetta hefur verið frekar það af skiljanlegum orsökum. — kaldranaleg vinna. Enn í dag má í kringum aldamótin voru finna þjóðflokka, sem þvo þvott- þvottavélar enn nærri óþekktar, inn við þessi frumstæðu skilyrði. i það minnsta hér á landi. Þá var Seinna fóru menn að sjóða algengt, að stórþvottur væri þvottinn sinn i stórum potti yfir ekki þveginn oftar en tvisvar á opnum hlóðum og hrærðu i ári. Nærri má geta, að það var þvottinum með löngu trépriki. þá stórfyrirtæki, þegar það var Fyrsta þvottavélin, sem gert, enda voru til konur, sem fundin var upp í heiminum, var höfðu þann starfa að þvo þvott úr tré, og var þvottinum rótað til á „heldri manna” heimilum. AEG-LAVAMAT Hér á íslandi höfðum við nokkra sérstöðu í þvottamálum, því víða var hægt að þvo þvottinn í heitum laugum. Má t.d. nefna þvottalaugarnar í Reykjavík. Óku konur þvottinum á handvögnum inn í Laugardal og dvöldu allan daginn þar innra við þvotta. Þegar hinar eiginlegu þvotta- vélar komu fyrst á markaðinn, var það gífurleg bylting. Fyrstu vélarnar voru svo vel hannaðar, að sáralitil breyting hefur orðið á þeim. Þessar vélar skiluðu þvottinum hreinum, en gáfu að vísu færri möguleika á stillingum. Nútíma vélar eru margar hverjar alsjálfvirkar. Þvotturinn er látinn i þær, og BRÆÐURNIR ORMSSON AEG LAVAMAT 500 (itölsk) AEG LAVAMAT 664 (þýsk) AEG LAVAMAT 801 S (þýsk) AEG LAVAMAT BELLA 801 (þýsk) AEG LAVAMAT BELLA 1002 (þýsk) Tekur 4 kg af þvotti. Vinduhraði 520 sn/min. Vatnsmagn 20-25 1. Rafmagnseyðsla 3,3 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 55,5. Belgurinn emaleraður. Opnast að framan. Sápuhólf oð framan. íslenskur leiðarvisir. 11 þvottakerfi. Sparnaðartakki. Verö: 286.780 kr. Greiðsluskilmélar 50% við afhendingu og afg. ó 6 món. Tekur 4,5 kg af þvotti. Vinduhraði 560 sn/min. Vatnsmagn 20-30 1. Rafmagnseyðsla 2,7 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummól: 64 x 39,5 x 56. Belgurinn úr ryðfriu stóli. Opnast að ofan. Sópuhólf að ofan. Íslenskur leiðarvisir. 16 þvottakerfi. Verð: 404.000 kr. Greiðsluskilmólar 50% við efhendingu og afg. ó 6 món. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 750 sn/min. Vatnsmagn 20-25 I. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur inn kalt vatn. Ummól 85 x 59,5 x 58. Belgurinn úr ryðfrfu stáli. Opnast að framan. SópuhóH að ofan. Íslenskur leiðarvfsir. 12 þvottakerfi. Verð: 426.000 kr. Greiðsluskilmólan 50% við afhendingu og efg. ó 6 món. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 800 sn/min. Vatnsmagn 20-25 I. Rafmagnseyðsla 3,5 kw. Tekur inn ó sig kalt vatn. Ummól: 85 x 60 x 60. Belgurinn úr ryðfriu stóli. Opnast að framan. SópuhóH að framan. íslenskur leiðarvisir. 7 hrtastillar og 8 þvottakerfi. Verð: 503.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% við af hendingu og afg. ó 6 món. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 1000 sn/min. Vatnsmagn 20-25 1. Rafmagnseyðsla 3,1 kw. Tekur inn ó sig kaft vatn. Ummál: 85 x 60 x 60. Belgurinn úr ryðfriu stóli. Opnast að framan. SópuhóH að framan. Íslenskur leiðarvfsir. 7 hitastillar og 9 þvotta- kerfi. Verð: 550.000 kr. Greiðsluskilmólar 50% við afhendingu og afg. ó 6 món. Fóst m.a. í Bræðumir Ormsson hf. Lógmúla 9. 38 Vikan 13. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.