Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 60

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 60
Þœr eru að gera það gott Þessar glanslegu kvinnur mynda hollenska diskótríóið Luv’ — sem hefur náð feikna vinsældum að undanförnu í Evrópu. Ein af fyrstu plötunum þeirra var You’re The Greatest Lover sem selst hefur í nálægt einni milljón eintaka og náð langt á vinsældalistum, sérstak- lega í Hollandi og Þýskalandi. Þær hafa útlitið með sér, stúlk- urnar í Luv’, því lagleg andlit, langir leggir og stór brjóst skaða ekki sem viðbót við sönginn. í suðlægari löndum Evrópu eru þær tíðir gestir á skjánum en ekki höfum við heyrt að þær séu væntanlegar til að lífga upp á islenskan skjá. Fimm strákar frá Boston á leið til heimsfrægðar: The Cars. Fyrsta platan þeirra, THE CARS, er algjört sprengirokk og sló öll sölumet á Bandaríkjamarkaði. ROKKAÐÁ FULLU The Cars voru nýlega á sinni fyrstu hljómleikaferð um Evrópu og léku meðal annars í Hamborg. Aðspurðir hvort þeir hefðu ekki verið nokkuð tauga- óstyrkir í þessari jómfrúferð sinni utan Bandaríkjanna svöruðu þeir: Við höfum leikið fyrir 70.000 áheyrendur í Bandaríkjunum. Hvers vegna hefðum við þá þurft að óttast þessa 1500 í Hamborg? Enginn þeirra félaga hafði áður komið til Evrópu nema trommuleikarinn David Rob- inson. Hann hefur líka komið við sögu annarra hljómsveita en engin þeirra var að hans mati nógu mikið fyrir rokkið — nema The Cars. Ric Ocasek, söngvari og gítar- isti hljómsveitarinnar, hefur samið öll lögin á plötunni THE CARS. Það lag, sem hvað mestum vinsældum hefur náð, er My Best Friend’s Girl. Hljómsveitin var stofnuð árið 1977 í Boston, sem er heimaborg þeirra félaga, og vakti þar strax mikla athygli. Síðan hefur hún verið á sífelldri uppleið og henni er spáð miklum frama á heims- markaðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.