Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 42

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 42
rafmagnið svo dýrt á sumum stöðum á landinu, að þarna get- ur verið um veigamikið atriði að1 ræða, að greiða meira fyrir rafmagnið, með því að láta vélina hita vatnið sjálfa, eða nota hitaveituvatn og eiga á hættu, að vélin endist skemur fyrir bragðið. Hins vegar eru íbúar á Vestfjörðum og Aust- fjörðum illa staddir í þessu tilliti, því þeir hafa bæði dýrt rafmagn og enga möguleika á hitaveitu! Sjálfvirku vélarnar hafa margar hverjar margar þvotta- stillingar að velja á milli, og sýnist það í fljótu bragði kannski óþarfi. Þegar til lengdar lætur kemur í ljós, að gríðarlegur vinnusparnaður er samfara mörgum mismunandi þvotta- stillingum. T.d. eru til þvotta- vélar, sem hafa sérstakt „ullar prógramm”. Á þeirri stillingu er hægt að þvo ullar og lopafatnað, án þess að hann skemmist. Hins vegar er rétt að benda á, að lítið gagn er að því að kaupa dýra þvottavél með mörgum stilling- um, en nota síðan aðeins suðu- þvott og venjulegan þvott. Þá er mikilvægt að athuga, hvernig vélin vindur þvottinn. Eftir því sem snúningshraði vélarinnar er meiri, þeim mun betur vindur hún. Ef þvotturinn er vel undinn, þarf hann styttri tíma i þurrkaranum, sem hefur orkusparnað í för með sér. Ein- hverjum kann að þykja að þurrkarinn sé ekki jafnnauðsyn- PFAFF ORKA CANDY 254 (ftölsk) CANDY P610 (ftölsk) CANDY 133 (ftölsk) CANDY AQUAMATIC (ftölsk) MORPHY RICHARDS 1509 (ensk) Tekur 5 kg af þvottí. Vinduhraði 800 sn/mfn. Vatnsmagn 20 1. Rafmagnseyðsla 2,2 kw. Tekur inn ð sig kalt vatn. Ummðl 85 x 60 x 50. Belgurinn úr ryðfriu stðli. Opnast að framan. Sðpuhólf að framan. íslenskur leiðarvísir. 16 þvottakerfi. Spamaðartakki. Verð: 273.000 kr. Greiðsluskilmðlar: 50% við afhendingu og afg. ð 6 mðn. Tekur 5 kg. Vinduhraði 500 sn/mfn. Vatnsmagn 20 1. Rafmagnseyðsia 2,2 kw. Tekur inn ð sig kalt vatn. Ummðl 85 x 60 x 50. Belgurinn úr ryðfriu stðli. Opnast að framan. Sðpuhóff að framan. íslenskur leiðarvfsir. 14 þvottakerfi. Spamaðartakki. Verð: 218.000 kr. Greiðsluskilmðlar 50% við afhendingu og afg. ð 6 mðn. Tekur 5 kg. Vinduhraði 400 sn/mfn. Vatnsmagn 20 1. Rafmagnseyðsla 2,2 kw. Tekur inn ð sig kalt vatn. Ummðl: 85 x 60 x 48,5. Belgurinn úr ryðfriu stðli. Opnast að framan. SðpuhóH að framan. Islenskur leiðarvfsir. 11 þvottakerfi. Verð: 195.000 kr. Greiðsluskilmðlan 50% við afhendingu og afg. 6 6 mðn. Tekur 3 kg. Vinduhraði 400 sn/mln. Vatnsmagn 10 1. Rafmagnseyðsla 1,5 kw. Tekur inn ð sig kalt vatn. Ummðl 72 x 40 x 51. Belgurinn úr ryðfriu stðli. Opnast að framan. SðpuhóH að framan. íslenskur leiðarvfsir. 11 þvottakerfi. Verð: 193.000 kr. Greiðsluskilmðlan 50% við afhendingu og afg. ð 6 mðn. Tekur 5 kg af þvottí. Vinduhraði 1050 sn/min. Vatnsmagn mest 65 I f einu. Rafmagnseyðsla 2,7 kw. Tekur inn heitt og kalt vatn. Ummðl 91,4 x 55,8 x 55,8. Belgurinn emaleraður. Opnast að ofan. Enskur leiðarvfsir. 8 þvottakerfi. Spamaðartakki. Verð: 543.000 kr. Greiðsluskilmðlan 50% við afhendingu og afg. ð 3 mðn. eða 33% við afhendingu og afg. ð 2 mðrv. Fðst m.a. hjð Pfaff, Skólavörðustíg 1a. 42 Vlkan 13. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.