Vikan


Vikan - 29.03.1979, Page 22

Vikan - 29.03.1979, Page 22
Alastair lét töfra Louiso tltið é sig fé og hélt bara éfram að sofa. < Frú Grace Montgomery heldur á Alastair en frú Lesley Brown á Louise. Louise Brown brosti breitt og sýndi þar með tvær nýjar fram- tennur um leið og hún teygði út höndina til að klappa Alastair Montgomery. En hvorki töfrar hinnar ljós- hærðu og bláeygðu Louise né mikilvægi augnabliksins megnuðu að hafa áhrif á hinn unga Skota. Hann hélt bara áfram að sofa. Það merkilega við þennan fund var að hefði mannlegur máttur ekki sigrast á lögmálum náttúrunnar hefðu þessi tvö börn, sex mánaða gamla telpan frá Bristol og þriggja vikna pilturinn frá Glasgow, aldrei fæðst i þennan heim. Foreldrarnir voru hins vegar himinlifandi yfir þessum fundi og frú Grace Montgomery þekkti Lesley Brown strax þvi að þessar tvær mæður hafa fylgst náið hvor með annarri í tæpt ár þó þær hafi aldrei sést fyrr. Enda eiga þær það sameiginlegt að hafa báðar eignast barn getið í tilraunaglasi. Alastair er ekki síður mikill sigur fyrir læknana dr. Steptoe og dr. Edwards sem gerðu Alastair lœtur sár fátt um Ijósmynd- arann finnast en Louise rekur út úr sér tunguna framan í hann, enda sennilega búin afl fá nóg af Ijósmyndum. GLASABÖRN HITTAST

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.