Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 28
•V Það er varla ofmælt að telja Hagkaup brautryðjanda á sviði markaðsverslunar. Verslunin var stofnuð árið 1959 og var þá til húsa í gömlu gripahúsi við Miklubraut. Verslunarhættir fyrirtækisins byggðust upprunalega á áður óþekktum magn- innkaupum, og vöruverð var talsvert lægra en annars þekktist. Stofnandi var Pálmi Jónsson, og er Hagkaup ennþá rekið sem einkafyrirtæki hans. Frá byrjun hefur þar verið verslað bæði með fatnað, matvöru og ýmsan annan varning. Saumastofa Hagkaups var sett á Steina í enskri viscoseblússu, kr. 9.995, ítölskum flauelsjakka úr bómull, kr. 19.900, og pilsi frá saumastofu Hagkaups, kr. 11.500. Dúddi i flauelsjakka og buxum frá saumast. Hagkaups, kr. 19.900 og 7.995. stofn fyrir nokkrum árum, og þar er til dæmis framleitt megnið af þeim buxum sem seldar eru í Hagkaupi. Aðallega selur Hagkaup föt frá saumastofunni og einnig enskar C & A vörur, sem flestir íslendingar þekkja. Það hefur fleira breyst hjá Hagkaupi en húsnæðismálin og margir þröskuldar verið yfirstignir. Þar má ef til vill ekki síst minnast viðhorfsþreytingar almennings, sem nú síðustu árin hefur gert sér grein fyrir, að það dýrasta er alls ekki alltaf það besta, og hagkvæmni í innkaupum er ekki lengur feimnismál launþega. baj Sýningarfólkiö er Dúddi og Steina ásamt nýliðunum Frey og Kristínu. Ljósmyndir tók Jim Smart. IVEYTENDA MARKAÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.