Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 36

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 36
SKURÐUR fylgrftskur menningar frá upphafi Skurður og mótun hluta úr tré hefur alltaf verið hluti menn- ingarinnar. Strax fyrir 4000 árum voru Egyptar farnir að móta og skera trémuni. Rómverjar síðari tíma fylgdu fordæmi Grikkja og skreyttu húsgögn til að nota fyrir æðri stéttir. Kínverjar hafa verið flestum öðrum hagari í skurðlist- inni og hin rómaða þolinmæði þeirra hefur þar verið þeim mikill styrkur. Margar kínverskar tréskurðarmyndir eru heimsfrægar og kínverska ;,kúlan”, þar sem hver hringur- inn tekur við af öðrum, er mörgum tilefni mikilla heila- brota. Tréskurður og trémyndlist tóku miklum breytingum á miðöldum, þegar dýrlingastyttur voru tilbeðnar. Áður voru þekktar ýmsar trémyndir og þess háttar, svo sem hjá víkingum, en kristninni fylgdi ýmislegt, sem verkaði hvetjandi á forna tré- skurðarlist og gömul menning Grikkja og Rómverja blandaðist því, sem fyrir var í Evrópu. Fyrst í stað voru þessir hlutir aðeins gerðir í þágu kirkjunnar, en síðar kom tréskurðurinn inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.