Vikan


Vikan - 14.06.1979, Side 36

Vikan - 14.06.1979, Side 36
SKURÐUR fylgrftskur menningar frá upphafi Skurður og mótun hluta úr tré hefur alltaf verið hluti menn- ingarinnar. Strax fyrir 4000 árum voru Egyptar farnir að móta og skera trémuni. Rómverjar síðari tíma fylgdu fordæmi Grikkja og skreyttu húsgögn til að nota fyrir æðri stéttir. Kínverjar hafa verið flestum öðrum hagari í skurðlist- inni og hin rómaða þolinmæði þeirra hefur þar verið þeim mikill styrkur. Margar kínverskar tréskurðarmyndir eru heimsfrægar og kínverska ;,kúlan”, þar sem hver hringur- inn tekur við af öðrum, er mörgum tilefni mikilla heila- brota. Tréskurður og trémyndlist tóku miklum breytingum á miðöldum, þegar dýrlingastyttur voru tilbeðnar. Áður voru þekktar ýmsar trémyndir og þess háttar, svo sem hjá víkingum, en kristninni fylgdi ýmislegt, sem verkaði hvetjandi á forna tré- skurðarlist og gömul menning Grikkja og Rómverja blandaðist því, sem fyrir var í Evrópu. Fyrst í stað voru þessir hlutir aðeins gerðir í þágu kirkjunnar, en síðar kom tréskurðurinn inn

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.