Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 2
41. tbl. 41. árg. 11. október 1979. Verð kr. 850. (ÍRKINAROG VIÐTÖI.: 4 K.lsti trimmari á íslandi. Páli llallbjömssyni, fv. kaupmanni, er ekki fisiaö saman. Ilann trimmar á hverjum depi þú á níra'öisaldri sé veit ekki len(>ur hvort hjartart er í hrjóstholinu eða hælunum. 6 Guölinnn Kydal: Koreldrar eru lika fólk. 8 Snertilinsur: Jóhann Sófusson pleraupnafræðinnur rekur fróðleik um snertilinsur. 12 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: 11 prískir þjóðarrétlir. 28 VON: Gefið fótunum l'relsi i þæuilepum skóm. SÓ( >UR: 16 l.cyndardómar pamla klaustursins. Söpulnk. 24 Iljónin,smásaua cftir Nnrah Ryoil. 24 V\ illy Brcinholst: .laróarför í Black Kork. 42 1 Iuts vcpna inoríl? 7. hluli. 50 /I'.var R. Kvaran skrifar: llinn mapnaöi Rasputin. ÝMISI.KGT: 2 Syrtir vfir sólarströndum. Kru haöstaöir Spánar i hættu af völdum hcrmdarvcrkamanna? 14 115 milljaröar pcra skiinaöinn sársaukaminni. K.ilthvaö fyrir alla. 21 KRAM á opnuvcpuspjaldi. 48 Ilandavinna: Púði, rcfill np klukku- slrcnpur. 52 Kldhús Vikunnar o|> Klúbbur matrciöslumcislara: Pönnuslciktur skölusdur. 54 Ilcilabrot. 60 í næslu VIKU. 62 Pósturinn. VIKAN l/ÍgtifatKli: Hilmir hl'. Knsijóri Holgi Ptiuirsson. .Blaðamcnn: liorghililur Anna Jónsilóuir. I irikur Jónsson. Harfnhiklur Svcinsilóitir. Jóhanna l»ráinsclóiiir. I ililsiciknari: iHirhcrgur Krisiinsson. I jósnniulari: Jim Smari. Auglýsingastjóri: lng\ar Svcuisson. Rilstjóril i Siöunu'ila 23. auglýsingar. afgrcitVsla og ilrcifing i Incrholii II. simi 27022. IVisthólf 533 Vcrö i lausasolu 850 kr Áskrifiarvcrö kr. 3000 pr. mánuö. kr. 9000 I> rir 13 tóluhkkS árs fjóröungslcga! cöa kr. 18.000 I> rir 26 bloö hálfsárs lcga. Askriftarvcrö grciöisi lyrirfram. gjakklgar: Ntncmbcr. fcrhrúar. maiog ágúsi. Áskrifl i Rcvkjavik og Kópavogi grciöist mánatVirlcga l m málclni ncvtciula cr fjallaö i samráöi viö Nc\i ciulasiimiokm, 2 Vikan 41. tbl. 0 u 07 Sprengja eyðilagði nœsta hús við hótelið Le Golf á spánska baðstaðnum Castellon. Eftir það er flestra hótela við baðströndina stranglega gætt. sólarströndum Syrtir yfir Það er ekki lengur hættulaust að eyða sumarleyfi sínu á Spáni. Hryðjuverkamenn Baska- samtakanna ETA ætla sér að hefna sín á ríkinu svo um munar með því að eyðileggja helstu tekjulind ríkiskassans, ágóðann af ferðamannastraumnum. Liðsmenn í varalögregluliði Spánar, Guardia Civil, standa með alvæpni á götuhorni við Marbella. Þetta er ekki beinlín- is uppörvandi sjón fyrir þá ferðamenn sem hefur dreymt um skemmtidvöl í sól og sumar- yl. Við hótelin á Sólarströndinni er unnið dag og nótt við að loka öllum hliðargötum. Þannig á að koma í veg fyrir að ódáðamenn komist að hótelunum. Áður var þetta vinsælasti ferðamannastaður Spánar. En nú ríkir þar ótti. Óttinn við ETA, hryðjuverkasamtök Baska sem svífast einskis, jafnvel ekki rnorða á saklausu fólki. Síðast- liðið sumar hófu hryðjuverka- menn nýja herferð. Nú ætla þeir að hitta hjarta ferðamanna- iðnaðarins með sprengjum sínum: baðstrendur, hótel og götukaffihús. Níu sinnum hafa Baskar sprengt sprengjur sínar á Sólarstöndinni. Árangur: Þúsundir ferðamanna voru fluttir af hótelum sínum, stundum tvisvar á dag, eftir að hryðjuverkamenn höfðu varað símleiðis við sprengjutilraun. Eitt sinn urðu 500 hótelgestir að eyða nóttinni á víðavangi. Þetta er ekki beinlínis uppörvandi fyrir ferðamenn sem hafa í sveita síns andlitis sparað saman fyrir 14 daga skemmti- ferð. Belgísk hjónaleysi urðu fyrir sprengju á Marbellaströndinni og slösuðust lífshættulega. Hugo Radelet, 34 ára, og hin 10 árum yngri unnusta hans ætluðu að fara að hreiðra um sig í sandinum þegar sprengja sprakk i nokkurra metra fjar- lægð frá þeim. Á Torremolinosströndinni (sem ferðamenn kalla nú Terror- molinos) norðan við Marbella varð þýski dægurlagasöngv- arinn Christian Anders fórnar- dýr hryðjuverkamanna. Strand- vagninn hans sprakk í tætlur en fyrir eitthvert kraftaverk slapp söngvarinn ómeiddur. Hryðjuverkamenn hafa gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.