Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 49

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 49
Margir hafa hið mesta yndi af útsaum og viljum við gjarna koma eitthvað til móts vi ð þá sem gaman hafa af að telja út fallegt munstur. Hér er sama munstur notað bæði é klukku- streng, púða og refil. Eins og sjá má á myndunum eru þetta allt eigulegustu hlutir. Myndirnar skýra sig raunar sjálfar og vanar saumakonur þurfa víst ekki é ráðum að halda, en fyrir hina fylgja hér á eftir fáeinar gagnlegar upplýsingar. Púðinn: Kaupið hvítan ullarjafa, 46 x 90. Stærð púðans tilbúins er um 40 x 40 sm. Garniðer CeWeC Zephyr. Þið þurfið 4 dokkur af nr. 5086, 2 dokkur af nr. 1349 og síðan 1 dokku af hverju nr. 1001, 6093, 6095 og 6094. Merkið miðju langs og þvers i efnið og saumið munstrið í miðju, þannig að þegar þið gangið frá púðanum verður saumur mitt aftan á púðanum (rétt kann að vera að nota renni- lás). Refill: Kaupið hvítan ullarjafa, 40 x 140, tilbúinn mælist refillinn 36 x 125. Notið sama garn og i púðann, 4 dokkur af 5086, 3 dokkur af 1349, 1 dokku af 1001, 3 dokkur af 6093 og 2 dokkur af 6095 og 6094. Kastið brúnirnar og finnið miðjuna. Byrjið að sauma munstrið 16 sm frá jaðrinum. Þegar. kögrið er gert klippið þið jaðarinn og rekið upp þræðina, takið 3 þræði i hvora hönd og hnýtið saman. Klukkustrengur: Kaupið hvitan jafa, 25 x 140 sm. Tilbúinn mælist strengurinn 17 x 140 sm. Ef þið gangið frá honum sjálf þarf auk þess að kaupa 17 x 96sm af flisilini, 20x lOOsm af fóðri og 17 sm breið járn. Notið sama garn og í púðann, 4 dokkur 5086, 2 dokkur 1349, 1 dokku af 1001, 6093 og 6094 og 2 dokkur af 6095. Kastið brúnirnar og finnið miðju eins og áður er greint. Myndirnar skýra vel hvernig munstrið kemur. Það er nokkur vandi að ganga f rá strengnum svo vel fari og ráðlegt að fá það gert i hannyrðaverslun ef þiðtreystið ykkur ekki of vel til verksins. Ekki verður útlistað hér nánar um frégang, enda augljóst vönum saumakonum. X = 5086 Ijósgrænt V =l349orange • = 1001 rautt / = I jós oliven • = dökk oliven A = milli oliven 41. tbl. Vikan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.