Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 7

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 7
sálfræðinnar að það sé samband á milli þess að vera ánægður með sjálfan sig og þess að geðjast að öðrum. Manni sem er ánægður með sjálfan sig þykir bæði vænt um aðra og á auðvelt með að viðurkenna það sem þeir gera. Á hinn bóginn á maður sem er óánægður með sjálfan sig erfitt með að láta sér þykja vænt um aðra og meðtaka það sem þeir gera. Sjálfsánægja eða óánægja mótar uppeldi barna. Foreldrar sem eru óánægðir með sig hafa yfirleitt miklu meiri þörf fyrir að börn hegði sér á einhvern ákveðinn hátt og eftir settum reglum en hinir sem eru ánægðari með sig. Óánægðir foreldrar eru líka háðari því að börnum þeirra „gangi vel í lífinu”. Foreldrar sem eru óánægðir með sjálfa sig og meta sig lítils eru því háðari því að börnin geti verið eitthvað fyrir þá út á við. Börnin eiga þá að gefa foreldrunum sjálfum tilfinningu fyrir að þeir séu einhvers virði. Þó að foreldrarnir séu eldri en börnin er ekki þar með sagt að sú reynsla komi þeim skilyrðislaust að gagni í barnauppeldi. Að ala upp börn er að miklu leyti háð því að foreldrarnir eru líka fólk — og að vissu leyti börn. 41. tbl.Vik.an 7 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.