Vikan


Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 51

Vikan - 11.10.1979, Blaðsíða 51
voldugir óvinir að safna liði og taka samari1, höndum. Hvað eftir annað varð keisarinn að láta undan og skipa Rasputin að yfirgefa borgina. En eitt sinn datt prinsinn aftur og varð fyrir méiðslum. Dögum saman veltist hann um í rúminu af sársauka, þangað til svo dró af honum að honum var vart hugað líf. Keisarafrúin sendi þegarskeyti til Rasputins en hann svaraði henni með öðru svohljóðandi: „Veikindin eru ekki eins alvarleg og þau lita út fyrir.” Frá því andar- taki sem keisarafrúin tók við þessu skeyti breyttist sjúkdómur prinsins til batnaðar. Fyrri heimsstyrjöldin hafði i för með sér byltingu og hernaðarlegar ófarir í Rússlandi. Eins og öllum er kunnugt er talið að morðið á Franz Ferdinand, erkiher- toga í Sarjevo, hafi leitt til þess að þessi mikla styrjöld braust út. En það er ekki lítið undarlegt að á sama andartaki og erki- hertoginn var skotinn réðist brjáluð kona á Rasputin og stakk hann með rýting. Rasputin hataði styrjaldir og kynni að hafa getað talið keisarann ofan af því að leiða Rússland út í þessi stórhættulegu átök. En hann var einmitt rúmfastur vegna þessarar morðtilraunar, þegar ákvörðunin var tekin. Endalok Rasputins voru ákveðin af samsærismönnum síðustu daga ársins 1916. Felix Yussopov prins sem Rasputin bar fullt traust til lokkaði hann í kjallara nokkurn. Eftir að Yussopov hafði gefið honum eitraðar kökur, skaut hann Rasputin í bakið. Síðan var hann barinn með járnstöng. En svo var lífskraftur hans undramikill, að hann var enn á lífi þegar samsærismennirnir fleygðu honum niður í vökina á Nevafljótinu. Meðal skjala hans fannst undarleg yfirlýsing sem var stíluð til keisarans. Þar lýsti Rasputin því yfir, að hann hefði sterklega á tilfinningunni að hann myndi hljóta ofbeldisdauða fyrir I. janúar 1917. Og yrði hann drepinn af bændunt, myndi keisarinn enn ríkja mörg komandi ár. En ef það yrðu samsærismenn aðalsins sem að því verki stæðu — eins og raunin sýndi — „Þá mun ekkert barna yðar eða skyld- menna lifa lengur en tvö ár.” Og hann reyndist hafa rétt fyrir sér. Þetta rættist. Keisarinn og fjölskylda hans voru öll myrt í júlímánuði 1918, og sýndi þetta enn einn furðulegan hæfileika þessa undarlega manns. Hæfileikann til þess að sjá fram í tímann. Endir 41. tbl. Vikan S1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.