Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 9

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 9
I kennslu í rökrásum (ekki verður farið út í að skýra hvaða fyrirbæri það er hér í heimilisblaðinu). Slík tæki voru að vísu fá- anleg erlendis, bara miklu dýrari. Svo má ekki gleyma synthesiser sem Halldór smíðaði, en sá gripur var fullkomnari en aðrir sömu gerðar þar sem hann var með innbyggðri tölvu sem gat gert ýmsar kúnstir og getur enn. Tölva þessi leggur nótur á minnið, getur munað allt sem spilað er á tækið, leikið það fram og til baka, stöðvað hvar sem er og þar er hægt að taka nótur út úr laginu og setja aðrar í staðinn. Afar hentugt fyrir tónskáld og alla aðra sem gaman hafa af tilraunum, prófunum og fikti alls konar. „Hann hefur verið lítið notaður þessi synthesiser enn sem komið er, nema hvað Jakob Magnússon fékk hann einhverju Svo dró úr þessu æði og ég fékk sem betur fer aðra dellu.” Tækni f barnsskóm — Var það tölvudellan? „Já, ætli megi ekki orða það þannig. Ég var svo heppinn að byrja að fylgjast með tölvutækninni um svipað leyti og hún fór að taka þessum stórstígu framförum sem enn sér ekki fyrir endann á, og ég er sannfærður um að það sem þegar hefur verið gert á því sviði sé aðeins upphafið — tölvutæknin er rétt að slíta barns- skónum og hún á vafalaust eftir að ryðja allri hefðbundinni rafeindafræði úr vegi. Gott dæmi um það eru t.d. hljóm- flutningstæki. Framleiðendur hafa allt frá Uppfinningamenn og annað fólk „Það sem skilur uppfinningamenn frá öðrum er að þeir eru sífellt að prófa sig áfram alveg burtséð frá almennu notagildi og tilgangurinn sá einn að athuga hvort hitt og þetta sé hægt. í öllu þessu fikti sínu detta þeir svo ósjaldan niður á alls kyns fyrirbæri sem allt eins geta verið nýtileg. Hvernig nýtileg? í hverra þágu? Það er allt annað mál og sjaldnast vitað i upphafi. Þannig var það með fisk- flokkunarvélina, það var hugmynd sem fæddist á balli, hugmynd sem byggðist á því hvort tölvuauga gæti greint og flokkað mismunandi langa hluti. Hér í Vestmannaeyjum lá beinast við að reyna sinni lánaðan sér til ánægju. Annars hafði ég fyrir þennan tíma smíðað annan sem var miklu einfaldari að allri gerð og sá var að mestu í höndunum á Pétri Kristjánssyni, poppsöngvara, sem notaði hann ósparlega við mikinn fögnuð æskunnar. Þetta var á þeim tíma sem ljósasjó alls konar voru að komast í tísku og vann ég mikið með hljórn- sveitinni Rifsberja (undanfari Stuðmanna) við að koma upp slíkum ljósum og var þá ekki minna lagt upp úr því að lýsa áhorfendur upp en hljómsveitina sjálfa. Fyrir ókunnuga virðist þetta vera ein allsherjar- ftœkja. En svo er ekki. Þetta er allt vandlega þrætt og vinnur á við mörg mannshöfuð. upphafi átt við vandamál að stríða á því sviði, sem er suð sem fylgir hljóm- flutningnum og allir kannast við sem ein- hvern tíma hafa skrúfað upp í magnar- anum sínum. Þegar farið verður að tölvu- væða hljómflutningstæki mun þetta hvimleiða suð verða úr sögunni (langar útskýringar sem ekki verða hafðar eftir í vikublaðinu okkar). Einnig mun vanda- málið með ofhitnun magnara, sem hljórn- tækjaeigendur kannast vafalaust einnig við, hverfa. Og svona mætti lengi telja. Ég hef smíðað mörg hljómflutningstæki frá grunni, gerði það gjarnan þegar mig vantaði pening hér áður fyrr. Nóg var af kaupendunum og gæðin hjá mér ekkert minni en gerist og gengur.” Halldór hefur réttilega verið nefndur uppfinningamaður, en hvernig tilfinning ætli það sé? Er hann sífellt að glíma við gátur, viðutan og alsæll? við synthMÍserínn margslungna 42. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.