Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 28
Lifað upp aftur fyrri tíð? Frank Sinatra átti erfiða barnæsku en hefur nú á fullorðinsaldri viðurkennt að ef hann hefði sjálfur verið viðráðanlegri hefði barnæska hans orðið mun auðveldari. Vill hann þvi gjarnan sanna þetta í reynd. sem að sjálfsögðu er ekki hægt. Jú. það að lifa upp aftur gengur víst ekki, jafnvel ekki fyrir Frankie bov Katharine Hepburn er óvenju lífsglöð dania. Henni finnst eiginlega aðeins vera um tvo mikilvæga atburði að ræða í lífinu, þ.e. fæðingu og dauða. Og þar sem hvorugt er hægt að endurtaka, þá gildir einu um fyrri tíð. Danny Kaye hefur notað of mörg ár til að hugsa bara um sjálfan sig (finnst honum). Það var ekki fyrr en hanri fór að vinna að málefnum nauðstaddra sem hann fann hina sönnu lífs- gleði. Þess vegna segist hann gjarnan vilja lifa sín gullnu ár upp aftur því nú veit hann miklu betur hvernig hann myndi verja þeim. Joanne Woodward vill gjarnan upplifa þá daga, sem hún kvnntist eiginmanni sínum, Poul Newman, því svo hamingjusöm hefur hún aldrei venð síðan ... Warren Beattu Paprika — full af A- og C-vítamínum Það er mikið af A- og C-víta- mínum í paprikunni (sérstaklega þeirri rauðu). Paprika bragðast vel og á vel við ýmsa rétti. Hér eru uppskriftir að nokkrum réttum með papriku. Fyllt paprika: Búðu til stórt buff úr hökkuðu nautakjöti og hrís- grjónum, bragðbættum með lauk og kryddi. Brúnaðu það á pönnu og settu í hálfar paprikur. Leggðu smjörbita ofan á og bakaðu í ofni þar til paprikurnar eru meyrar. Milljónbuff: Blandaðu saman nautahakki, lauk, sveppum og papriku — Brúnaðu þetta vel og sjóddu svo með 1 dós af tómötum og kryddi. Hrært egg: Byrjaðu á að sjóða hakkaða papriku, hakkaðan lauk og brytjaða sveppi í smjöri (má ekki brúnast of mikið). Helltu síðan eggjahræru saman viðog láttu stífna. Grænt salat: Salatblöð og paprika eiga vel saman. Ostur og paprika: Prýðilegt saman. Maður getur fyllt paprikuna af smurosti, geymt í ísskáp og skorið niður í sneiðar við notkun. Salat úr gráðaosti með teningum úr papriku og sellerii er ljúffengt. Warren Beatty átti haming.ju- rika æskudaga, þá einustu af sinni lífstíð sem einhvers virði eru. En svo óx hann úr grasi og missti „sakleysi sitt". Og hann ntyndi fagna æskudögunum aftur.... * * Sítrónuteningar Oft er þörf á sitrónusafa út í mat og fleira. Upplagt er að pressa safann úr sítrónum og frysta hann í ísmolahólfunum, losa þau í plastpoka og þá er alltaf sitrónusafi við höndina ef með þarf. * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.