Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 43

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 43
Eldhúsið var allt i óreiðu. Tauþurrk arinn lá á gólfinu. snærið sem hélt honuni hafði verið skorið frá svo aðeins endarnir voru nú fastir við lykkjurnar. Stóll lá á hliðinni. Kökupannan hennar Kate. full af storknaðri feiti. var á elda vélinni. sem var öll útötuð í feiti er slest hafði út fyrir. Á borðinu var diskur nteð hníf og gaffli á. hálffull flaska af mjólk. opinn sykurpakki með skeið i og smjörstykki sem búið var að rifa pakkningarnar af. Þar var einnig Crown Derby teketillinn og drykkjar kanna sem Kate hafði keypt i West Country leirkeraverksmiðjunum á ferða lagi til Paignton. ..Þetta hefði Kate aldrei gert." sagði frú Burke. „Og besti teketillinn að auki." „Snertu ekki neitt." sagði dr. Wether bee harkalega. „Viðskulum lita upp." Frú Burke. sem hafði fulla tilfinningu fyrir þvi hvað réttast væri að gera. visaði leiðina upp í herbergi frú Wilson. „Enginn morgunverðarbakki." sagði hún. Dr. Wctherbee var þegar lagður af stað eftir ganginum i átt að herbergi Kate. Það var búið að búa um rúmið og rúmábreiðan lá samanbrotin á slólnum. Frú Burke kom aftur. Hún þekkti hátterni Kate. Hún stakk hendinni undir sængina og dró fram hitaflöskuna. sem nú var orðin köld. og náttkjól Kate. „Ó, hvað getur hafa komið fyrir hana?" hrópaði frú Burke. „Er hún alveg gengin af vitinu?" „Hún hefur ekki sofið hérna. Móðir hennar hefur vaknað og Kate ekki svar- að. Þvi hefur hún farið niður. líklega til þess að hringja á hjálp." sagði dr. Weth erbee og frú Burke kinkaði kolli til sarn- þykkis þessum ágiskunum. „Hún hlýtur að hafa veikst við símann og siðan staul- ast inn i forstofuna. Eða að hún hafi dottið við simann og skriðið i átt að dyr- unum.” „En hvað hefur Kate tekið i sig?" sagði frú Burke mæðulega. „Öll þessi óreiða. og að fara út urn nótt!" Hún gat aðeins imyndað sér að Kate hefði misst vitið, ruslað til i húsinu og hlaupist á brott. Henni kænti það ekki á óvart þó frú Wilson hefði að lokum komið dóttur sinni til þess að gripa til örþrifaráða. En ekki á þennan hátt. frekar þannig að það beindist bcint gegn móðurinni. „Kate hefur ekki gert þetta," sagði dr. Wetherbce. „Að minnsta kosti lield ég ekki.” Þetta gat verið ákall um hjálp frá einhverjum sem ekki þoldi meira en dr. Wetherbee taldi ekki líklegt að Kate brygðist. Hann gat ekki skilið hvers vegna henni. af öllum. gæti hafa verið rænt en fannst þó að svo hlyti að vera. kannski i misgripum. i stað einhvers annars. „Ég hringi á lögregluna. frú Burke.” sagði hann. „Vilt þú ekki skreppa út meðan ég geri það og athuga hvort billinn hennar er horfinn?” Dr. Wetherbee hringdi í læknastöðina þegar hann hafði hringt til lögreglunnar. Hann varð að láta hringja nokkurn tima áður en Meadows hjúkrunarkona svar- aði og gaf honum samband við Richard sem var meðsjúkling hjá sér. „Ég er heima hjá Kate." sagði dr. Wetherbee. „Það virðist eitthvað furðu- legt hafa gerst hérna. Kate er horfin — það hefur ekki verið sofið i rúminu hennar og eldhúsið er fullt af óhreinum diskum — frú Burke segir að það sé mjög ólikt Kate að skilja við hlutina i slikri óreiðu. Og svo hefur gamla konan fengið slag. Frú Burke fann hana í for- stofunni.” „Drottinn minn dýri!" Sjúklingurinn. fölleitur maður með sjúkdómseinkenni sem bentu til skeifu garnarsárs. starði undrandi á lækninn. „Billinn hennar Kate er lika horfinn." hélt dr. Wetherbee áfram. „Það getur verið að hún hafi fengið nóg og sturlast — ekið eitthvert í burtu. En það virtist allt i lagi nteð hana I gær. var það ekki? Leit frekar vel út að ntinu áliti." „Já. það er satt." sagði Richard sem nú fann fyrir ógurlegri sektarkennd. Hann hafði tekið tviskinnungi hennar. með öllum sinum blekkingum, sem sjálf- sögðum hlut. Hafði það orðið henni of mikil áreynsla? Hún hafði ekki sýnt nein merki þess yfir helgina. hún hafði verið jafnánægð eins og alltaf þegar þau voru saman. Hann vissi betur en nokkur ann ar að það var meira spunnið i Kate en fólk gerði sér grein fyrir. En eins og alla aðra hlaut hana að bresta þolinmæöi fyrr eðasiiVtr. „Lögreglan er á leiðinni." sagði dr. Wetherbee. „Ó!" Þetta var ekki í samræmi við vilja Richards því þaðfyrsta sem honum dalt í hug var að bíða eftir að Kate léti i sér heyra ef hún hefði hlaupist á brott. „Er það ráðlegt?" spurði hann. „Ef hún hefur farið burtu kemur hún aftur eða hún hringir til að láta vita hvar hún er." „Kate myndi ekki tapa vitinu aðeins vegna þess að gamla konan gengi of langt,” sagði dr. Wetherbee. „Hún myndi kannski rjúka út i fússi en hún kæmi fljótlega aftur og hún hefur aldrei svikið okkur. hún er alltof samvizkusöm til þess. Hún ntyndi að minnsta kosn hringja í okkur. Það má vcra að hún hafi farið út að aka i gærkvöldi og lent i slysi. Það skýrir þó að visu ekki umrótið i eld- húsinu. Ég held að hér liggi meira á bakvið. Hvað unr það. ég kem aftur eins fljótt ogég get. En þaðgetur tekið nokk urn tima — þið Paul verðiðaðgera jxtðsem þið getiö fyrir sjúklingana mina. Kannski Marjorie Dtxids geti hlaupið i skarðið." Honum fannst best að minnast ekki á fráskorna tauþurrkarann i sím ann. „Allt i lagi. Hafðu engar áhyggjur — viðlifum þaðaf."sagði Richard. Dr. Wetherbee lagði á og Richard stóð kyrr andartak og starði á simann. „Slæmar fréttir. læknir?" spurði sjúkl- ingurinn og gleymdi i augnablikinu sinuni eigin áhyggjum vegna áhuga síns á áhyggjum læknisins. „Svolitið óvænt kom upp." sagði Richard. „Hafið mig afsakaðan augna blik.” Hann gekk út úr stofu sinni og náði tali af Mcadows hjúkrunarkonu þegar hún gekk fram hjá. Í stuttu máli út skýrði hann fyrir henni hvaðgerst hafði og bað hana að hringja í Marjorie Dodds eða hina hlutastarfs-konuna. frú Ford. „Segðu þeim að þegja unt það sent komið hefur fyrir." bætti Richard við. „Við viljum ekki koma neinni hræðslu af stað. Það cr liklega til einföld skýring á þessu öllu saman og Kate kemur gang andi inn innan tíðar." Hann sneri aftur til sjúklings sins og velti fyrir sér hvað komið hefði Kate (il þess að sleppa sér um miðja nótt. Hún hlyti að hafa lent i slysi. Hafði hún komist að boðinu í gærkvöldi og orðið sár vegna þess að henni var ekki boðið? Hann hafði stungið upp á þvi að bjóða henni en þegar Cynthia mótmælti hreyfði hann þvi ekki frekar. það var ckki þcss virði að gera það að neinu stór- máli. í morgun hafði hann rétt litið á stjórn málafréttirnar í blaðinu. C'ynthia. sem átti nú daginn við að hjálpa til í Félagi eldri borgara. hafði ekki svo mikið scm litiðá það. Þegar lögregluþjónn korn i númer ellefu var það álit hans í fyrstu að Kate. sem var kona að verða miðaldra og bjó með aldraðri móður sinni. hefði brjálast og hlaupist á brott. En dr. Wctherbee. studdur af frú Burke. hélt þvi fastlega fram að það væri á allan hátt nijög ólík legt og tókst að lokum að fá lögrcglu- þjóninn til að taka aðra möguleika til greina. „Útvarpið.“sagði frú Burke. „Það var i gangi. Kate hefði aldrei skilið þaðeftir þannig. það eyðir raflilöðunum. Þær kosta peninga. Og hvers vcgna ætti hún að skera niður tauþurrkarann? Segið mér það. Og hvar er snærið?" Lögregluþjónninn gekk út i bilskúr inn. þar sem bíll Kate var vanur að standa og leit i kringum sig. Hann var fimmtugur. mjög reyndur. en seinn að samþykkja nýjar hugmyndir. Það var þó ' fátt sent hann tók ekki eftir og núna veitti hann athygli fótsporunum scm Gary hafði látið eftir sig í mjúkum jarð- veginum fyrir utan cldhúsið. þaðan sem hann hafði horft á Kate inn um eldhús gluggann. Hann leit i kringum sig og sá fleiri sem stefndu á bakdyrnar. Á stign um að bilskúrnum voru lika fótspor. „Voru bakdyrnar læstar?" spurði liann dr. Wetherbec sem vissi það ekki. Frú Burke sagði að þcgar hún hefði farið út til aðathuga hvort bill Kate væri i bil skúrnum hefðu bakdyrnar vcrið ólæstar. Lögreglumaðurinn leit á sporin á jörð inni. þar voru einnig löng för eins og eitthvað hefði vcrið dregið þar um. eitt hvað þungt sem þurfti áreynslu til. Hann minntist ekki á þaðen bannaði frú Burke og dr. Wetherbec að ganga yfir svæðið. Siðan fór hann út i bilinn sinn og hringdi á liðsauka. 13. KAFLI. Ciary vildi ekki sleppa Kate úr 'augsýn. Hann dró hana út að bilskúrnum og lét hana liggja á jörðinni undir stórunt runna meðan hann opnaði dyrnar sent Kate hafði aldrei fyrir að læsa. Þegar hann hafði leyst fætur hennar frá stól fótunum hafði hann bundið |rá saman áður en hann leysti hana alvcg. siðan batt hann hana aftur eins og rúllupylsu. Hún hafði fyrst barist svo hciftarlega um að hann ætlaði ekki að taka áhætt una og láta hana ganga. ekki einu sinni með hnifsoddinn upp að henni. Það var engum vandkvæðum bundið að finna billyklana. hann hafði tckið cftir þeini á borðinu jregar hann var að ntatreiða fyrir sig. Kate gerði sig eins þunga og hún gat svo að verk hans var eins erfitt og liugs- ast gal. Meðan hann dró liana gal' hún frá sér mótmælahljóð. sem Gary fannst mjög hávær. en vegna munnkeflisins voru þau í rauninni ekki annaðen dauf ar stunur. Minibill Kate tók nijög litið rúm i stórum bilskúrnum svo hann gat dregið hana upp að bifrciðinni og tekið sætisbakið fram áður en hann lyfti henni upp i aftursætið. Sjálfsbjargarhvötin varð til þess að Kate færði höfuðið til að verja það og beygði fæturna. Ciary ýtii hcnni niður í þröngt rýntið fyrir aftan framsætin. Hann dró frarn gömlu regn kápuna hennar og huldi hana með henni svo að hún gat hvorki séð né nokkur gat komiðauga á hana. Hann setti bilinn i gang og bakkaði En það myndi enginn leita í Sussex og þá, ef áætlun hans stæðist, væri það of seint. Og enginn myndi setja hvarf hennar í samband við dauða Söndru King. 42. tbl. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.