Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 48

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 48
Hljómsveitin Eruption hóf frægðarferil sinn með laginu One Way Ticket. Sá hljómsveitarmeðlimur sem hefur ekki hvað síst stuðlað að vinsældunum er hin 21 árs gamla söngkona, Precious Wjlson. En nú hefur hún ákveðið að slíta samstarfinu og reyna fyrir sér á eigin spýtur. — Mig langar til að freista gæfunnar sem sólósöngkona, segir hún en hún hefur nú starfað með Eruption í fimm ár. Hún kynntist félögum sínum, Greg og Morgan Perrineau, Gerry Williams og Eric Kinsley í London. 1976 lögðu þau sem óþekkt hljómsveit af stað í hljómleikaferð til Þýskalands og þar hittu þau Frank Farian sem gerði þau fræg. Precious ákvað að yfirgefa hljómsveitina þegar ráðin var önnur söngkona til að syngja með þeim. Hún vinnur nú að sólóplötu sem er væntanleg á markaðinn á næstunni. Og hvað segja félagar hennar um ákvörðun hennar? — Precious ræður auðvitað sjálf hvað hún gerir. Við höfum ekki átt í neinum deilum við hana og höfum nú þegar ráðið tvær aðrar söngkonur í hennar stað. Precious Wilson, svarta perlan frá Jamaica, slítur samvinnu við Eruption 48 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.