Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 24
„Ég held að ég hafi séð þig i gær. Þú varsl hinum megin á götunni og hljópst niður gangstéttina i rigningunni, frakkinn þinn var óhnepptur. ljóst hárið var blautt og það rigndi i andlitið á þér. Og ég hugsaði kjánalega með mér — Ó, Ray, þú kvefast. En þú kvefast ekki svo auðveldlega, er það? Ég held að ég muni allt um þig, um okkur. En þú, Ray? Manstu eftir öllum þeim árum sem við þekktumst, öllum minningunum sem við eigum sameiginlegar? Eða hefur þetta eina siðasta ár, þetta stutta. enda- lausa ár, rænt þig þeim? Þú varst svo alvarlegur drengur. Þú varst vanur að byrsta þig þegar ég var sein að grípa íleikjumokkar. Og þú varst svo nákvæmur i að fyigja reglunum. En þegar ég datt á skólaleikvellinum og meiddi mig á hnénu, þá varst það þú sem tókst mig upp. Og þegar ég gat ekki skilið flatarmálsfræðina hjá hr. Fother- gill, þá varst þú alltaf jxtlinmóður við skýra hana út fyrir mér. Jafnvel þá striddu hinar stúlkurnar mér með þvi að þú værir kærastinn Þýtt: Emil Örn Kristjánsson þig í gœr Ég stend ein og minnist allrar þeirrar ástar og alls þess trausts sem við áttum saman þegar ég var of ung til þess að meta það rétt. Nú veit ég ekki hvernig ég á að segja þér hvað ég iðrast mikið. 24 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.