Vikan


Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 10

Vikan - 18.10.1979, Blaðsíða 10
Uppfinninga maður # i þetta á fiskum. Eftir á sjá allir, eða að minnsta kosti þeir sem vit hafa á, að þetta er í sjálfu sér ósköp einfalt og á færi hvers sem er sem á annað borð býr yfir nægri tækniþekkingu. En þá er það bara spurningin, hvers vegna var þetta ekki gert fyrr? Þörfin var svo sannarlega fyrir hendi. En fiskflokkunarvélin er aðeins upphafið á öðru meira, en það eru tilraunir sent ég er með í gangi núna og markmiðið að tölvuvæða frystihús að svo miklu leyti sem unnt er. Þetta er vigtar- kerfi, tölvustýrt . . . (langar útskýringar . . sleppt), en mikið fyrirtæki, upp á tugi milljóna. Það er fiskflokkunarvélin sem á að standa straum af kostnaðinum og ég gæti best trúað að henni takist það. Við erunt að bjóða góða vöru þar sem tölvu- væðing frystihúsanna er, við ntiðum framleiðslu okkar við raunverulegar þarfir húsanna/kaupendanna, andstætt við marga erlenda framleiðendur sem bjóða fyrirfram ákveðið kerfi sem kaupandinn verður síðan að laga sig eftir. Það er ekkert launungarmál að við erum í harðri samkeppni við IBM urn viðskiptavini hérlendis og það segir e.t.v. einhverja sögu.” Það er dýrt að vera uppfinningamaður, hráefni kostar sitt og vafalaust hefur margur góður heili farið í vaskinn vegna peningaleysis. Hráefni til tölvugerðar alls konar er mjög dýrt og það er fyrst núna, eftir að flokkunarvélin títtnefnda kom til sögunnar, að Halldór er farinn að geta prófað sig áfram að vild — og þá er aldrei að vita hvað gerist. Að grípa gæsina „Ég hef notað allan ágóða af vélunum til hráefniskaupa og þó það sé dýrt þá 10 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.