Vikan


Vikan - 25.10.1979, Page 14

Vikan - 25.10.1979, Page 14
Hér sést ofan af Parnassos-hömr- um yfir Delfi. Leikvangurinn er efst til hægri, þar fyrir neðan leikhúsið og hof Apollons. HúsiA á miðri mynd er fornminjasafnið. Þar fyrir ofan sést hótelbærinn, þaðan sem útsýn- ið er frábært 700 metra niður i heil- agan olifulundinn, sem nær allt fram til sjávar. forna. heilaga svæði nieð rústuni hofsins Hereion. Seifshofs. ijirótlavallar. gisti húss og æfingahalla. Þar getur |iú runnið 192 metra skeið á hinuni eina sanna ólympiuvelli, að visu ekki allsnakinn, svo setn tiðkaðist að fornu. I>egar við hjónin fórum þessa fjögurra daga ferð. var gist á hótelinu Xenia Palace i Napflion. hótelunum Spap og Antalia í Ólympiu og á fyrrnefndum hótelum. Antalia og Xenia I Delfí. Xenia Palace er flokkað sent lúxus hótel. Það er einstaklega vel hannað hótel. hyggt inn i gamla virkisveggi á Greinarhöfundur varð nokkuð fót- sár af því að hlaupa berfættur á hinum eina sanna ólympiuvelli i Ólympíu. hæð yfir bænum og höfninni. Þarna væri stórkostlegt að vera. ef stjórn og þjónusta hótelsins væri ekki öll i handa- skolunt. Sérpantað kostar tveggja manna herbergið um 15.000 krónur og unt 18.000 krónur nteð hálfu fæði. Herbergin voru 54. en hótelið hefur nú veriðstækkað. Antalia og Spap í Ólympiu kosta unt 10.000 krónur tveggja ntanna herhergið og um 15.000 krónur með hálfu fæði. Amalia er nýtt og glæsilegt 147 herbergja hótel. en Spap er eldra og minna. 50 herbergja hólel. Mér leist betur á Spap. einkum vcgna |x;ss að það er næst rústunum og hefur útsýni til þeirra. Við höfðum frábæra leiðsögukonu í þessari ferð. Hún talaði ekki allan timann. heldur gaf ferðalöngunum góðar hvildir á milli. Hún sagði engar lygisögur. heldur héll sér við fornleifa fræðilegar og sagnfræðilegar staðreyndir. Enda var lika óþarfi að útntála þaö. sem fyrir augu bar. Hin stórhrotna náttúra. hinar mikilfenglegu rústir. hið samræmda seiðmagn talaði sjálft. Af þessari ferð hefði ég ekki viljað rnissa. Ég hefði bara viljað fara hægar og dveljast lengur á hverjum stað. Einkum í Delfi. hápunkti og endapunkti þessarar ferðar um upphaf vestrænnar menningar. Næst fæ ég mér bilaleigubíl og verð minnst viku á leiðinni. Jónas Kristjánsson 14 Vikan 43. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.