Vikan


Vikan - 25.10.1979, Qupperneq 50

Vikan - 25.10.1979, Qupperneq 50
GÆFULEIT Viðerum slödd í bænum Brúnsvik í Þýskalandi árið 1790. Þetta er snemrna ntorguns að haustlagi. Dálitið frost hefur verið um nóttina. Morgunnepjan er þvi köld. Lífið i bænunt er aftur að komast á kreik eftir hvíld næturinnar. Slarkarar síðustu nætur eru komnir heint I bólin sin. Fyrstu búðirnar eru unt það bil að opna. Syfjaðir búðarþjónar I verslun Jóhanns Heinrichs Stobwassers eru ennþá nteðstírurnar i augunum. Þeir eru að búa sig undir að opna búðina fyrir viðskipti dagsins. Einurn þeirra verður litið út unt búðargluggann. Fyrir utan stendur ungur Ijóshærður ntaður. scnt varla getur verið búinn að ná tvítugsaldri. Hann er mjög grannur. fölleitur. kinnfiskasoginn. tötruni klæddur. nteð langt prik i hægri hendi. Eftir útlitinu að dæma virðist hann vera langt að kominn. Hann skelfur af kulda. en sjálfur virðist hann veita þvi litla eftirtekt. athygli hans beinist öll að hinunt fagurlega myndskreyttu, gljáfægðu ntunum sem eru til sýnis I glugganunt. Loks litur hann upp. Hann hikar andartak. svo tekur hann ákvörðun. Hann drepur á búðardyrnar. Búðarþjónarnir opna fyrir þessum fátæklega farand manni sent þeir halda að sér betlari og rétta honum ölniusu. því þeir eru brjóstgóðir. eins og titt er unt fátækt fólk. En ungi maðurinn hafnar ölmusunni. en biður leyfis að rnega skoða varninginn I búðinni. Eigandinn. sent nú er kominn fram i búðina, leyfir það. Hann fær áhuga á þessu undarlcga ungmenni og tekur hann tali. Spyr hann hvaðan hann sé og hvert hann ætli. Ungi maðurinn reynir á bjagaðri þýsku að skýra frá hinunt ntiklu bágindum sínum og löngun sinni til þess að gerast listmálari. Hann kveðst heila Þorstcinn Illugason og vera frá Islandi. Stundum bregður fyrir pólskum orðum i ntáli hans. Hver er þessi fátæki. íslenski farandmaður scm staddur er í Þýskalandi. fjarri heimkynnum sinunt og bregður fyrir sig pólsku? Til þess að átta okkur á þessu verðunt við að bregða okkur frant til ársins 1884. Nú erum við stcidd í konunglegu málverkasafni i Dresden. Þarna cru ntargir gestir staddir að vanda. Meðal þeirra er bandariski íslandsvinurinn Willard Fiskc. Hann hefur staðnæmst fyrir framan afarfagurt málverk af skógar landslagi. Hann beygir frant höluðið til jtess að sjá nafn höfundarins. Hann virðist verða ntjög undrandi. Þaðerengin furða. þvi I hægra liorni myndarinnar að neðan les hann nafnið: Thnrslein lllia Hjaltalin. Listamaðurinn er meðöðrunt orðum íslendingur! Forvitni prófessorsins vaknar nú að fullu. Hver er þcssi ágæti islenski listmálari? Hann leitar siðan i þýsku ævisagnasafni. Allgemeine Deutsche Biographie, og finnur þar æviágrip hans. En prófessor Fiske lætur sér þetta ekki nægja Ihann er ekki fræði maður fyrir ekki neitt'.). Hann vill fá gleggri deili á ætt hans og uppruna. Hann skrifar því unt þetta mál til Björns doktors Ólsens. og dr. Björn leitar siðan upplýsinga hjá fróðustu ntönnúm. En allt kentur fyrir ekki. Enginn virðist vita neitt unt Þorstein Hjaltalin. Að lokum dettur einhverjunt i hug að leggja þessa ráðgátu fyrir Hannes kandidat Þorsicinsson. sem orð ÆVAR R. KVARAN lor af fyrir þekkingu i ættfræði. Og Hannes var ekki lcngi að lcysa vandann. enda átti hann eftir að verða þjóðkunnur ntaður sem þjóðskjalavörður og mannsagnafróðasti maður á íslandi. Hannes sagði undir eins. að Þorsteinn hlyti að vera sonur séra Illuga Jónssonar á Kirkjubóli á Langadalsströnd. scnt dó 1782. Þctta reyndist vera rétl. Þorsteinn var sonur séra llluga Jónssonar. scm síð ast var prestur á Kirkjubóii á Langádalsströnd og var sonur Jóns bónda Þorsteinssonar og Þorgerðar Illuga- dóttur. Séra Illugi fæddist i Asi í Kelduhverfi 1782. útskrifaðist úr Hólaskóla 1750. varö prestur að Árncsi 1754. kvæntist 1760 Sigriði dóttur Magnúsar prófasts Teitssonar i Vatnsfirði. Hann var aðstoðar prestur tengdaföður síns I 20 ár. en fékk Kirkjubóls- þing 1780. Séra lllugi bjó á lénsjörðinni Bakka á Langadalsströnd. Hann var vel að sér. vitur og for spár. góður kennimaður og elskaður og virtur af sóknarbörnunt sinunt. þvi hann var hið mesta Ijúfntenni. Hann sagði fyrir dauða sinn og með hverj um atvikum vcrða ntundi. Einnig sagði hann það fyrir. hvað konta ntyndi fram við börn sín. og rættist það. En unt Jón son sinn sagði hann einungis. að sér væri það hulið hvað fyrir honunt lægi. Á nýársdag 1782 sagði hann unt tvo heldri bændur i sókn sinni, að það væri sveitinni mikill skaði að Jieir yrðu báðir látnir fyrir sumarmál. ..en þó lifa |x;ir mig." bætti hann við. Skömmu siðar fór hann sjóveg i kaupstað vestur i Skutulsfjörð. Á skipinu með honunt var Jón sonur hans og Jón stúdent. sonur Jóns prófasts Sveinssonar a Stað i Steingrintsfirði. og þrir ntenn aðrir. Að kvöldi þess 14. janúar kontu |xúr að Reykjanesi til Jóns sýslumanns Arnórssonar og ætlaði prestur að gista þar um nóttina. En formaöurinn á bátnunt. seiri Hinrik hét. vildi það fyrir cngan mun og kvaddi þá alla til fcrðar. Kvað prcstur ekki ntyndu duga að fresta þvi sem frant ætti að koma Skipið fórst unt nóttina á skeri fyrir frantan lendinguna á Arngerðareyri. Fundust skipverjar allir látnir á skerinu nenta Hinrik. og nteð þeim ummerkjum eins og þeir hefðu kontist lifs upp á skerið. en dáiðaf vosbúðog kulda. Það hafði verið frentur kall milli séra llluga og séra Guðlaugs Sveinssonar i Vatnsfirði og nú flulti þcssi guðsntaður konu séra llluga þessi voveiflegu tiðindi með svo óþýðum orðunt að hún leið i óntegin. en hún lifði þó lengi eftir það og dó 8. septentber 1830. Þegar séra lllugi dó virðist Þorstcinn hafa verið heinta og siðan farið með ntóður sinni suður i Dalasýslu og verið hjá Itenni uns hann fór af landi burt. Þorsteinn var snentma nántfús en fékk litla tilsögn I æsku. Fýsti hann einkunt að kynna sér háttu útiendra ntanna. Árið 1789. þegar hann var átján vetra. réð hann það af að fara utan mcð ensku skipi. Skipið strandaði og komst hann við illan leik á land i Danmörku. Eftir þaö lá hann sjúkur um hrið. En þegar hann var heill orðinn kontst hann á skip sem ætlaði til Dan/.ig á Prússlandi. Þar fór liann á land. |xi hann hefði engan farareyri og kynni ekkert i neinu máli nenta islensku. Vissi hann nú ekki hvert Italda skyldi. Þorsteini hefur aö likindunt ekki fallið sjómennsk an. og því hefur hann heldur kosið að freista gæfunnar I landi. Ixgar liann var kontinn á land i Danzig tók liann sér staf i hönd og lagði- af stað eilthvað út i bláinn og vissi ckki hvert hann fór. Þannig ráfaði liann borg úr borg og þorp úr þorpi. en lá jafnan undir berunt himni og hafði varla annað til matar en það sent hann gat fengið sér á viðavangi. Ekki er Ijóst hve lengi hann var á þessum flækingi. en I ntargar raunir og ævintýri er sagt að hann hafi rataö. þó ekki sé i frásögur fært. Hann hélt austur um Pólland og cinn góðan veður dag kont hann þar að barónssetri. Baróninn hét von Trenck og aumkaðist yfir þennan útlenda ungling. sent var nær dauða en lífi og hungri. og tók hann að sér. Þegar liann hafði dvalið skamnta Itrið hjá baróninunt kont Itann til þorpskirkju einnar þar i grenndinni og sá þar slóra altarislöflu. Hann varðsvo frá sér nuntinn af hrifningu yfir þessu ntálverki að baróninn þóttisl sjá að hann væri ntjög hneigður til málaralistar. og til þcss að reyna hann lét baróninn hann skrautntála veggi i híbýlum sinunt. En Þorsteinn átti ekki lengi þessu láni að fagna. þvi eftir skantman tinta flutti baróninn sig skyndilega brott af garði sinum en lét Þorstein eftir. og var hann þá jafnntunaðarlaus og áður. Hann varð þvi að freista gæfunnar að nýju og lagði nú aftur land undir fót. Enn hafði Itann ekki lært neitt i erlendunt málum nema fáein orð I pólsku. Eftir mestu mannraunir kont hann svo til Brúns víkur i Þýskalandi. En á göngu sinni um Brúnsvíkur- borg varð honunt litið á fagurmálaðan nafnskjöld á húsi einu og tók að viröa hann fyrir sér. Hann sá gegnum glugga hússins að þetta var varningsbúð og að þar inni voru gljáfagrir ntunir og fagrar ntyndir. Og crum við þá aftur kontin að þvi þegar búðarþjónarnir kontu auga á hann og eigandi búðarinnar tók að grennslast unt hagi Itans. Jóhann Heinrich Stobwasser. eigandi búöarinnar. reyndist vera alkunnur og vel metinn verksmiðju- eigandi. Hann var góður ntaður og kenndi i brjósti um þennan veslings ungling. Og þar sent hann átti engan að og var i ókunnugu landi. kvaðst Itann skyldi ganga honunt I föðurstaðog sjá unt hann framvegis. Þetta efndi hann fyllilega. tók Þorstein á heimili sitl og lét kenna honunt þýska tungu. Verksntiðjueigandinn varð þess skjótt visari að í þessunt hálfvillta unglingi leyndust hæfileikar til málaralistar. Hann kom honunt þvi til vinar sins. Friedrich Pasche Wcitsch. prófcssors i Salzdahlum. sent var kunnur landslagsntálari. og lét hann kenna Þorsteini. Þar fékk hann ágætan kennara og góð 50 Vikan 43. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.